Kynningarskrá 2025

67 Náttúrugreinar Náttúrugreinar | yngsta stig Hani, krummi, hundur, svín … | N Í bókinni er fjallað um íslensk húsdýr og ýmislegt sem tengist þeim eins og hvað einkennir þau og hvernig þau komu til Íslands. Lífið í sveitinni | M Fræðslumynd um líf sauðfjárbænda sem sýnir fjölbreytt störf þeirra yfir árið. Myndin fjallar m.a. um fengitíma, sauðburð, rúning, heyannir og smalamennsku. Lesið í skóginn | V Lesið í skóginn er verkefnabanki með um 60 fjölbreyttum verkefnum. Verkefnin eru fyrir ólíka aldurshópa og fléttast saman við greinasvið eins og náttúrufræði, samfélagsfræði, list- og verkgreinar. Lögð er áhersla á að vekja athygli á nytsemi skóga og fegurð og tengja við útinám. Græðlingur 1-4 | N Námsefni í náttúrufræði fyrir yngsta og miðstig með áherslu á tré sem lífveru og nánasta umhverfi þeirra. Kynntar eru algengar trjátegundir og verkefni sem hvetja til vettvangsskoðunar. verkefnabanki LESIÐ Í SKÓGINN 1 GRÆÐLINGUR Ég læri um fræ, rót og stofn Sveinbjörn Markús Njálsson Ég heiti: ___________________________________ 3 1 GRÆÐLINGUR Ég læri um laufblað Sveinbjörn Markús Njálsson Ég heiti: ___________________________________ 2 1 GRÆÐLINGUR Ég læri um tré Sveinbjörn Markús Njálsson Ég heiti: ___________________________________ 1

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=