Kynningarskrá 2025

62 List- og verkgreinar Textílmennt | öll skólastig Textílmennt | VE Á vefnum má finna fjölbreytt verkefni sem spanna meðal annars vélsaum, útsaum, handsaum, þæfingu, fatahönnun, klippiverkefni og jurtalitun. Efnið hentar vel sem innblástur og stuðningur í textílkennslu á mismunandi skólastigum. Fatahönnun fyrir grunnskóla | VE Námsefni á unglingastigi sem veitir innsýn í heim fatahönnunar. Þar má finna fróðleik um sögu tískunnar, íslenska hönnuði, hugmyndavinnu og vinnuferli, auk verkefna sem hvetja til sköpunar og sjálfstæðrar vinnu. Efnið styður við samþættingu list- og verkgreina sem og samfélagsgreina. TIL KENNARA KENNSLULEIÐBEININGAR UM NÁMSEFNIÐ MARKMIÐ HVERNIG FER FATAHÖNNUN FRAM? VERKEFNI VINNUFERLI HVAÐ ER TÍSKA? ÍSLENSK HÖNNUN ERLENDIR HÖNNUÐIR SAGA TÍSKUNNAR HEIMILDIR FATAHÖNNUN FYRIR GRUNNSKÓLA STEINUNN ljósmyndari: Mary Ellen Mark

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=