60 List- og verkgreinar Hönnun og smíði | yngsta stig og miðstig Smíðaverkefni fyrir 1.–4. bekk | V Í verkefnabankanum eru 40 verkefni. Þau eru miserfið og þyngdarstigið er táknað með tölustöfum frá 1–4 en einnig er hægt að laga þau að getu hvers nemanda. Smíðaverkefni fyrir 5.–7. bekk | V Í verkefnabankanum eru 40 verkefni. Þau eru miserfið og þyngdarstigið er táknað með tölustöfum frá 1–4 en einnig er hægt að laga þau að getu hvers nemanda. Vertu þinn eigin yfirmaður | N | K Námsefni í nýsköpun fyrir miðstig. Í efninu er fjallað um hvernig hægt er að koma hugmynd að eigin rekstri í framkvæmd. Næsta stig | K Næsta stig eru kennsluleiðbeiningar í nýsköpun fyrir unglingastig. Fjallað er um hvernig vekja má áhuga nemenda á frumkvöðlastarfi og styðja þá í að þróa hugmyndir sem hafa gildi fyrir aðra. Lögð er áhersla á að þjálfa gagnrýna hugsun, samvinnu og frumkvæði og tengja má verkefnin við fjölmargar námsgreinar eins og náttúru- og samfélagsgreinar, listgreinar og tungumál.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=