Kynningarskrá 2025

59 List- og verkgreinar Heimilisfræði | mið- og unglingastig Næring og lífshættir | N | N | V Námsefni í heimilisfræði fyrir efstu bekki grunnskóla. Fjallað er um næringarfræði, matvælafræði, heimilishald og umhverfismál. Hverjum kafla fylgja verkefni sem stuðla að virkri þátttöku og dýpri skilningi á daglegu lífi, neyslu og heilbrigði. Matur og menning | N | N | V | K Heimilisfræðiefni fyrir unglingastig þar sem fjallað er um mataræði, átröskun, matarmenningu, trúarbrögð og mat, mat og sjúkdóma, neytendafræði og verslunarsálfræði. Efnið skiptist í stutta kafla og verkefni fylgja hverjum þeirra. Hentar vel til að efla gagnrýna hugsun og víkka sýn á tengsl matar og menningar. Uppskriftir fyrir unglingastig | N 90 fjölbreyttar uppskriftir sem henta í verklega kennslu í heimilisfræði. Efnið nýtist sem viðbót við annað efni. Uppskriftavefurinn | VE Safn uppskrifta sem kennarar hafa deilt og nýst hafa vel í verklegri kennslu í heimilisfræði. Vefurinn er skiptur eftir skólastigum og inniheldur fjölbreyttar uppskriftir sem auðvelt er að laga að mismunandi nemendahópum. Nýr vefur er í smíðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=