58 List- og verkgreinar Heimilisfræði | yngsta stig og miðstig Heimilisfræði 2, 3 og 4 | N | N | K Einfaldar og aðgengilegar uppskriftir í bland við fróðleik um heilbrigða lífshætti, neysluvenjur og umhverfisvernd. Bækurnar henta yngstu nemendum og leggja grunn að ábyrgri neyslu og góðum lífsvenjum. Gott og gaman | N | N | K Heimilisfræði fyrir byrjendur og er hver opna hugsuð sem viðfangsefni einnar kennslustundar. Smærri verkefni eru til viðbótar ef þörf krefur. Uppskriftavefurinn | VE Safn uppskrifta sem kennarar hafa deilt og nýst hafa vel í verklegri kennslu í heimilisfræði. Vefurinn er skiptur eftir skólastigum og inniheldur fjölbreyttar uppskriftir sem auðvelt er að laga að mismunandi nemendahópum. Nýr vefur er í smíðum. Heimilisfræði 2 3 4 5 1 12 6 7 8 9 10 11 Heimilisfræði 7359 Heimilisfræði 3 2 4 5 1 12 6 7 8 9 10 11 3 2 4 5 1 12 6 7 8 9 10 11 Heimilisfræði 3 er kennslubók í heimilisfræði fyrir nemendur á yngsta stigi. Í bókinni eru einfaldar uppskriftir í bland við fróðleik um heilbrigða lífshætti, neysluvenjur og umhverfisvernd. Höfundar: Jóhanna Höskuldsdóttir og Ólöf Jónsdóttir Teikningar: Bergrún Íris Sævarsdóttir Heimilisfræði 7358 Heimilisfræði 4 2 3 5 1 12 6 7 8 9 10 11 4 2 3 5 1 12 6 7 8 9 10 11 Heimilisfræði 4 er kennslubók í heimilisfræði fyrir nemendur á yngsta stigi. Í bókinni eru einfaldar uppskriftir í bland við fróðleik um heilbrigða lífshætti, neysluvenjur og umhverfisvernd. Höfundar: Jóhanna Höskuldsdóttir og Ólöf Jónsdóttir Teikningar: Bergrún Íris Sævarsdóttir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=