Kynningarskrá 2025

54 List- og verkgreinar Sjónlistir Hönnun könnun | V Hönnun könnun inniheldur 17 verkefni sem efla teiknifærni, mynd- og táknlæsi og skapandi hugsun. Verkefnin tengjast grunnþáttum aðalnámskrár og miða að því að styrkja tengingu við grafíska hönnun og skissugerð. Listasaga – frá hellalist til 1900 | N | K Listasaga – frá hellalist til 1900 fjallar um þróun myndlistar, höggmyndalistar og húsagerðarlistar frá fornöld fram til 1900. Textinn leiðir lesandann í gegnum tímabil, stíla og einkenni og tengir þau saman með skýrum hætti. Kennsluleiðbeiningar eru aðgengilegar á vef.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=