52 List- og verkgreinar Sjónlistir Listavefurinn | VE Listavefurinn er fjölbreyttur og gagnvirkur vefur sem veitir innsýn í heim sjónlista, hönnunar og textíls. Vefurinn skiptist í sjö hluta: miðla, vinnustofur, listasögu, frumþætti, hugtök, listamenn og meira. Verkefni fylgja m.a. miðlum og vinnustofum. Fjallað er um 11 listmiðla, íslenska listamenn og listasöguna frá hellalist til nútímans. Leitarvélin gerir notendum kleift að sía verkefni eftir aldri, námsgreinum og grunnþáttum. Lifandi og fjölbreyttur vefur fyrir listkennslu á öllum stigum – sköpun, saga og innblástur á einum stað! Ég sé með teikningu | K Ég sé með teikningu eflir nemendur í teikningu og sköpun með fjölbreyttum hugmyndum fyrir kennara. Verkefnin miða að því að efla sköpun, ímyndunarafl og hæfni til að teikna eftir fyrirmynd og eigin hugmyndum. Tafla með tengingu við hæfniviðmið fylgir. Veggspjöld í myndmennt | VS Litahringurinn sýnir tengsl lita samkvæmt litastjörnu Ittens. Þar má sjá heita og kalda liti, andstæða liti og hvernig blanda má liti. Form fjallar um grunnformin ferning, þríhyrning og hring, tvívíð og þrívíð form eins og trapísur, tígla, keilur og ferstrendinga. Rými útskýrir sjónrænt forgrunn, miðrými og bakgrunn. Einnig eru kynnt hugtök á borð við hvarfpunkt, sjóndeildarhring og skörun. 2. stigs litur 2. stigs litur 2. stigs litur frumlitur frumlitur frumlitur KALDIR LITIR HEITIR LITIR ANNARS STIGS LITIR Appelsínugulur, grænn og fjólublár. Þeir eru blandaðir úr tveimur frumlitum. JARÐLITIR Blanda frumlitanna þriggja í mismunandi hlutföllum. LITASTJARNA ITTENS Litir lýsast við að blanda hvítu í þá en dekkjast við að blanda við þá svörtu. ANDSTÆÐIR LITIR Á móti hvor öðrum í litahringnum. L•I•T•I•R Frumlitirnir þrír eru grunnur að öllum litum 8086 F•O•R•M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐ FORM Þau hafa lengd, breidd og hæð TVÍVÍÐIR FLETIR Þeir hafa lengd og breidd Tvívíðir fletir og þrívíð form 8087
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=