Kynningarskrá 2025

50 Dans List- og verkgreinar Skapandi dans | K Skapandi dans er verkfæri fyrir kennara sem vilja nýta dans sem kennsluaðferð í grunnskólum, ekki einungis til hreyfingar heldur til að efla sköpun, sjálfstjáningu og tilfinningaþroska. Handbókin inniheldur fjölbreytt verkefni og æfingar sem miða að því að nemendur tjái sig með hreyfingu og þrói eigin danssköpun. Æfingarnar eru sveigjanlegar og hægt að tengja þær öðrum námsgreinum. Dansinn eflir sköpun og líkamlega tjáningu og ekki má gleyma því að hann hefur menningarlegt gildi og er hluti af listaflóru landsins. 167 Spírall

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=