Kynningarskrá 2025

44 Erlend tungumál Enska | yngsta stig og miðstig Let’s learn and play | K Fjölbreyttar kennsluhugmyndum fyrir kennara. Áhersla er lögð á nám í gegnum leik og virka þátttöku nemenda. Efnið byggist á einföldum verkefnum og sjónrænu myndefni sem styður við náttúrulega málnotkun og þjálfun orðaforða. Lögð er áhersla á að endurtaka viðfangsefni með fjölbreyttum hætti til að efla skilning. Adventure Island of English Words / Orðasjóður | S | VE Adventure Island of English Words (Orðasjóður) er orðaforðanámsefni fyrir byrjendur í ensku, byggt á 28 þemum sem tengjast daglegu lífi og umhverfi barna – m.a. dýr, líkamshlutar, fatnaður, matur, tilfinningar, fjölskylda og skólastofan. Með efninu fylgja 311 myndaspjöld og á annað hundrað verkefnablöð til útprentunar, bæði á ensku og íslensku. Efnið er á útleið, dreift á meðan birgðir endast. Connect | N | N | V | K | H Connect samanstendur af þremur stuttum textaheftum: Atlantic Ocean, Celebrations og Seasons. Heftin eru aðgengileg og einföld í notkun og tengja saman hlustun og lestur. Hverri rafbók fylgir hljóðútgáfa og prentanleg verkefni eru á vef ásamt kennsluleiðbeiningum. Let‘s learn and play Enska fyrir 1.—4. bekk Hugmyndir fyrir kennara Námsgagnastofnun Sigrún Björk Cortes

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=