Kynningarskrá 2025

42 Erlend tungumál Danska | unglingastig Grammatik | N | V | K Grammatik er aðgengileg handbók í danskri málfræði fyrir grunnskóla. Hún fjallar um helstu málfræðiatriði og býður upp á fjölbreytt verkefni. Tænk+ | N | V | H Textar og verkefni eru fjölbreytt að gerð, lengd og þyngd. Lögð er áhersla á þjálfun mismunandi lestraraðferða og orðaforða og eru ritunarverkefni tengd lestextum hluti af efninu. Lesskilnings- og orðaforðaverkefni henta ólíkum þörfum nemenda.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=