41 Danska | unglingastig Erlend tungumál Bordbombe | N | N Bordbombe sameinar skemmtilegar smásögur, ljóð, brandara og texta eftir danska höfunda. Nemendur vinna sjálfstætt með efnið og geta valið framsetningu verkefna. Léttlestrarbækur í dönsku | N | V | K Alarm, Scooter og Den nye lærer eru léttlestrarbækur ætlaðar nemendum á unglingastigi til að auka lesskilning og máltilfinningu. Hver bók fjallar um unglinga í raunverulegum aðstæðum sem kallar á siðferðilegar vangaveltur og samræður. Bókunum fylgja kennsluleiðbeiningar og verkefni sem aðallega eru hugsuð til þess að aðstoða nemendur við lesturinn. Ekko | N | V | N | V | K | H | HL Ekko er námsefni fyrir unglingastig. Textar og verkefni eru fjölbreytt að gerð, lengd og þyngd og henta ólíkum nemendum. Hlustunar- og samtalsæfingar fylgja efninu sem og ritunarverkefni. Dejlige Danmark | N | V | N | V | H | HL Dejlige Danmark er þemahefti sem kynnir mannlíf og menningu í Danmörku. Með lesbók og verkefnabók fylgja hlustunar- og talæfingar á vef sem styðja við málnotkun. Bordbombe eller ordbombe? Mörg orð prýða bókina en í henni eru smásögur og ljóð eftir danska höfunda, sjálfspróf, skrýtlur, vandræðaleg augnablik og fleira. Textarnir eru fjölbreyttir og verkefnin aðgengileg. Margar teikningar prýða einnig bókina og styðja við textana. Brimrún Höskuldsdóttir og Hildur Ásta Viggósdóttir völdu efnið, sömdu verkefnin og útfærðu þau með nemendum sínum. Þær eru grunnskólakennarar og hafa mikla reynslu af dönskukennslu. 7199 BOMBE B D OR BOMBE B D OR
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=