Kynningarskrá 2025

39 Danska | miðstig Erlend tungumál Start og Smart | N | V | N | V | K | H | HL | S Start og Smart er byrjendaefni í dönsku. Efnið þjálfar hlustun, tal, lesskilning og ritun og markviss orðaforði er í forgrunni. Fjölbreytt verkefni fylgja hverjum kafla og gert er ráð fyrir sveigjanleika í notkun eftir þörfum nemenda. Start – Leikjavefur | L Gagnvirkur vefur í dönsku sem styður við bókina Start en vel hægt að nýta sjálfstætt. Hann hentar vel sem æfingavefur til að efla orðaforða og skilning. Leg med dansk | L Leg med dansk er námsefni á vef sem kennir nemendum algeng dönsk orð, ritun þeirra, lestur og framburð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=