36 Námsefni á táknmáli | N | M Um er að ræða níu bækur með táknmálstúlkun þar sem nemendur hafa aðgang að texta og myndum samhliða myndbandi með túlkun á íslenskt táknmál. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sá um þýðinguna yfir á íslenskt táknmál. Hver og ein bók er sett upp með þessu sniði: Titlar bókanna: • Komdu og skoðaðu … • bílinn: Kraftur, hreyfing, viðnám, orka og fleira • eldgos: Orsakir eldgosa, jarðskjálfta og viðbrögð við þeim • himingeiminn: Sólkerfið, jörðin og reikistjörnur • íslenska þjóðhætti: Daglegt líf fyrr á tímum • Margt skrýtið hjá Gunnari Gunnar gerir allt á annan hátt en flestir – og það er ástæða fyrir því. • Lífið fyrr og nú Um líf og samfélag á Íslandi þá og nú. • Draugasaga Dóra litla Dóri lokar sig inni á baði og hittir draug – eða hvað? • Snorra saga Um ævi og störf Snorra Sturlusonar. • Trúarbrögðin okkar Yfirlit yfir fimm trúarbrögð heimsins: búddatrú, hindúatrú, kristni, íslam og gyðingdóm. 40154 ÍSLENSKA ÞJÓÐHÆTTI Komdu og skoðaðu … og við gerð námsefnisins var tekið mið af fræði og samfélagsgreinum. ðaðu íslenska þjóðhætti samanstendur af nemendabók og eð kennsluleiðbeiningum, verkefnum, sögum og fróðleikshorni. ri bók, sem einkum er ætluð nemendum í 3.–4. bekk, er fjallað glegt líf fólks á Íslandi fyrr á tímum. dar efnisins eru Sigrún Helgadóttir og Sólrún Harðardóttir. Kristjánsdóttir teiknaði myndir. A ÞJÓÐHÆTTI Snorra saga norra sögu er leitast við að bregða upp ynd af ævi Snorra Sturlusonar. Með því ð færa sögulegar heimildir og tilgátur búning skáldsögunnar er nemendum á miðstigi grunnskólans opnuð sýn inn í uppvaxtarár og ævintýralegt líf þessa miðaldahöfðingja og samtímamanna hans. Þórarinn Eldjárn er höfundur nis og myndir eru eftir Sigrúnu Eldjárn. 40326 Snorra saga Þórarinn Eldjárn Snorra saga Trúarbrögðin okkar 06030 Trúarbrögðin okkar er námsbók í trúarbragðafræði ætluð yngstu bekkjum grunnskólans. Hún er hugsuð til kynningar á fimm trúarbrögðum: búddatrú, hindúatrú, kristni, islam og gyðingdómi. Bókin lýsir trúarbrögðunum frá sjónarhóli barna í sama bekk. Annað hlutverk hennar er að sýna að börn og fullorðnir geta umgengist, verið vinir og samt haft ólíka siði, venjur og trú. Íslenska Íslenskt táknmál | yngsta stig og miðstig
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=