28 Íslenska Íslenska | unglingastig Málfarsmolar | VE Á vefnum eru birtir svokallaðir málfarsmolar þar sem varpað er ljósi á atriði í íslensku máli sem oft fara aflaga. Hver moli tekur fyrir eitt málfarsatriði og útskýrir það með skýrum hætti ásamt tillögum að úrbótum. Sígildar skáldsögur | N | N | H Í þessum flokki eru þekktar skáldsögur endursagðar á aðgengilegu máli. Bækurnar henta nemendum sem eru að kynnast sígildum bókmenntum og vilja öðlast betri skilning á helstu verkum heimsbókmenntanna og íslenskra bókmennta. Með sumum bókanna fylgja hljóðbækur á vef. Titlar í boði: Baskerville hundurinn, Hvítklædda konan, Brennu-Njáls saga 1 og 2, Rómeó og Júlía, Fýkur yfir hæðir, Silas Marner, Glæstar vonir, Innrásin frá Mars og Egils saga.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=