Kynningarskrá Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu 2025 Í þessari kynningarskrá er að finna yfirlit yfir fjölbreytt námsefni í útgáfu hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Lögð er áhersla á að efnið sé aðgengilegt, fjölbreytt og í takt við þarfir skóla, bæði í prentaðri og stafrænni útgáfu. Táknin hér að neðan gefa til kynna hvaða efni fylgir hverjum titli: Prentað efni → | N | V | K | VS | S Stafrænt efni → | N | V | K | VS | S | H | HL | VE | L | M Skýringar á táknum: = Prentað efni = Stafrænt efni N = Nemendabók V = Verkefni K = Kennsluleiðbeiningar eða handbækur VS = Veggspjald S = Spil eða spjöld H = Hljóðbók HL = Hlustunaræfingar eða hlaðvörp VE = Vefur L = Leikur eða forrit M = Myndefni, t.d. fræðslumyndir Á vefnum mms.is má finna nánari upplýsingar um hvern titil, s.s. um höfunda texta, myndhöfunda, lesara, forritara og aðra sem komið hafa að gerð efnisins. Á læstu svæði kennara eru lausnir, próf og annað efni sem ekki má birta opinberlega. Kynntu þér úrvalið – og finndu efni sem hentar þér og þínum nemendum!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=