Kynningarskrá 2025

26 Íslenska Íslenska | unglingastig Gullvör – Málfræði fyrir unglingastig | N | N | K Gullvör er kennslubók í íslenskri málfræði. Í bókinni er fjallað um helstu þætti málfræðinnar á aðgengilegan hátt með skýrum dæmum og fjölbreyttum verkefnum til þjálfunar. Málvísir – Handbók um málfræði | N | N Málvísir er handbók um íslenska málfræði. Fjallað er ítarlega um orðflokka og greiningu þeirra en einnig um setningarfræði, orðmyndun, málnotkun og málvitund. Í bókinni eru skýrar útskýringar, dæmi og ábendingar m.a. um slettur, tökuorð og nýyrði. Handbókin hentar vel sem uppflettirit og stuðningur við ritun og greiningu. Heimir – Handbók um heimildaritun | N | N Heimir er handbók fyrir nemendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimildaritun og fræðaskrifum. Fjallað er á skýran og hagnýtan hátt um allt ferlið – frá efnisvali til frágangs ritgerðar. Lögð er áhersla á skipulag, áreiðanleika heimilda og rétta heimildaskráningu samkvæmt Chicago-kerfinu. Bókin leiðir nemendur í gegnum ritunarferlið í níu þrepum og veitir góð ráð um uppsetningu, málfar, notkun heimilda, tilvísanir og forðast ritstuld. Hugfinnur – Handbók um bókmenntahugtök | N | N Hugfinnur er handbók ætluð nemendum sem vilja öðlast betri skilning á bókmenntahugtökum. Í bókinni eru hugtökin skýrð á einfaldan og aðgengilegan hátt og þeim raðað í stafrófsröð til að auðvelda notkun. Dæmi fylgja hverju hugtaki og í lok bókarinnar eru spurningar og efni til íhugunar sem nýtast vel í umræðum og verkefnavinnu. Gullvör – Kennslubók í málfræði fyrir unglingastig er ætlað að þjálfa og kenna íslenska málfræði. Í bókinni er farið yfir helstu þætti málfræðinnar, dæmi eru sýnd og verkefni fylgja til þjálfunar. Þetta er endurskoðuð útgáfa bókarinnar sem lengi var kennd á grunnskólastigi. Höfundur bókarinnar er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Hann kenndi lengi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og hefur auk þess langa reynslu bæði af kennslu í efri bekkjum grunnskólans og námsefnisgerð. Myndskreytingar gerði Böðvar Leós. GULLVÖR GULLVÖR Kennslubók í málfræði fyrir unglingastig 5183 Kennslubók í málfræði fyrir unglingastig Svanhildur Kr.Sverrisdóttir atvinnuvegir, álfar, baktal, blaðaútgáfa, bókmenntir, dýrategundir, efnahagshrun, einelti, erlendar þjóðir, fátækt, ferðalög, fiskveiðar, ölmiðlar, flóðbylgjur, fólksflutningar, fréttamennska, galdrar, geðsjúkdómar, geimvísindi, glæpir, hamfarir, handmennt, harðindi, heimsfaraldur, hetjur, hjálparstarf, hjátrú, hjúkrun, hlýnun jarðar, hnattvæðing, hönnun, iðnaður, íþróttir, jarðhræringar, kreppa, kvikmyndir, kynjamisrétti ,kynslóðabil, landbúnaður, leiklist, leikrit, listaverk, listdans, ljósmyndun, loftlagsbreytingar, mannréttindi, matargerð, menntun, refsingar, ritstörf, ríkidæmi, samgöngur, samkynhneigð, sjónvarpsþættir, sjúkdómar, skák, skiptinám, skýstrókar, spil, stjórnmál, stjörnur, stjörnuspeki stóriðja, stríð, stærðfræði, söngvakeppni, tónlist, trúarbrögð, trúfélög, trúmál, trygglyndi, tungumál, tvífarar, tækni, tæknifrjóvgun, tölvur, tölvuleikir, unglingar, vatnsaflsvirkjun, veður, vetraríþróttir, vinátta, vísindi, þekktir einstaklingar, þjóðhöfðingjar, atvinnuvegir, álfar, baktal, blaðaútgáfa, bókmenntir, dýrategundir, efnahagshrun, einelti, erlendar þjóðir, fátækt, ferðalög, fiskveiðar, ölmiðlar, flóðbylgjur, fólksflutningar, fréttamennska, galdrar, geðsjúkdómar, geimvísindi, glæpir, hamfarir, handmennt, harðindi, heimsfaraldur, hetjur, hjálparstarf, hjátrú, hjúkrun, hlýnun jarðar, hnattvæðing, hönnun, iðnaður, íþróttir, jarðhræringar, kreppa, kvikmyndir, kynjamisrétti ,kynslóðabil, landbúnaður, leiklist, leikreytingar, mannréttindi, matargerð, menntun, refsingar, ritstörf, ríkidæmi, samgöngur, samkynhneigð, sjónvarpsþættir, sjúkdómar, skák, skiptinám, skýstrókar, spil, stjórnmál, stjörnur, stjörnuspeki stóriðja, stríð, stærðfræði, söngvakeppni, tónlist, trúarbrögð, trúfélög, trúmál, trygglyndi, tungumál, tvífarar, tækni, tæknifrjóvgun, tölvur, tölvuleikir, unglingar, vatnsaflsvirkjun, veður, vetraríþróttir, vinátta, vísindi, þekktir einstaklingar, þjóðhöfðingjar Handbók um heimildaritun Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Heimir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=