Kynningarskrá 2025

18 Íslenska | miðstig Orðspor 1–3 | N | V | N | V | K Orðspor er heildstætt íslenskunámsefni. Nemendur kynnast uppruna tungumálsins, efla færni í tjáningu, ritun, framsögn, hlustun og lestri og fá tækifæri til að grúska og grafa upp fróðleik úr ólíkum áttum. Smellur 1–3 | V | V | K Fyrsti, annar og þriðji Smellur er námsefni í lesskilningi. Nemendur vinna með fjölbreytta textagerð – fræðigreinar, fréttir, leiðbeiningar, sögur, myndlestur og orðarýni – og æfast í að lesa á milli lína, greina merkingu og auka orðaforða. Hver opna stendur sjálfstæð og býður upp á sveigjanlega notkun í bekk, án þess að vera heimanámsbók. Tilgangurinn er að þjálfa lesskilning í samvinnu nemenda og kennara í kennslustundum. Arfurinn – Lesið upphátt | N | N | K Lesið upphátt þjálfar lesskilning með því að kennari les söguna Arfinn upphátt og stýrir vinnu nemenda í gegnum textann. Leiðbeiningar á vef styðja við kennsluna – hvar skal staldra við, ræða orð, túlka persónur, umhverfi og framvindu sögunnar. Efnið byggir á sænskri aðferð sem reynst hefur vel. Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR VINNUBÓK 2 Nafn: Talaðu! Hlustaðu! Lestu! 7204 ORÐSPOR Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Vinnubók Ágæti nemandi Orðspor er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að hjálpa þér að bæta kunnáttu þína og færni til að tjá þig bæði munnlega og skriflega í íslensku. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess bæði vel og lengi. Þú þjálfar heilann, lærir um netspor, fræðist um geiminn, skoðar myndasögur, lest ljóð og spilar á spil. Þú þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun. Auk þess eflist þú í lestri og ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 2 Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR 2 – Íslenska fyrir miðstig grunnskóla 7211 ORÐSPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Orðspor er bók fyrir þig. Hlutverk hennar er að hjálpa þér að bæta kunnáttu þína og færni til að tjá þig bæði munnlega og skriflega í íslensku. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess bæði vel og lengi. Þú þjálfar heilann, lærir um netspor, fræðist um geiminn, skoðar myndasögur, lest ljóð og spilar á spil. Þú þjálfast í framsögn, tjáningu og hlustun. Auk þess eflist þú í lestri og ritun. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 2 ORÐSPOR 2 Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR VINNUBÓK 3 Nafn: Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR Íslenska fyrir miðstig grunnskóla Vinnubók Ágæti nemandi Allt er þegar þrennt er. Ný bók í flokknum Orðspor, bara fyrir þig! Áfram er unnið með framsögn, lestur og læsi. Að auki bætist jafnt og þétt við kunnáttu þína í málfræði. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess um aldur og ævi. Þú ferð í framsagnarskóla Grínhildar, lærir ljóðaslamm, kynnist fornleifafræði, lest um læsi, rifjar upp ævintýri og fræðist um málsnið. Þú grúskar í mismunandi textagerðum og eflist í lestri og ritun. Þú þjálfast í að taka rökstudda afstöðu, rökræðir við bekkjarfélagana og saman komist þið að málamiðlunum. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 3 7340 Talaðu! Hlustaðu! Lestu! ORÐSPOR 3 – Íslenska fyrir miðstig grunnskóla ORÐSPOR íslenska fyrir miðstig grunnskóla Ágæti nemandi Allt er þegar þrennt er. Ný bók í flokknum Orðspor, bara fyrir þig! Áfram er unnið með framsögn, lestur og læsi. Að auki bætist jafnt og þétt við kunnáttu þína í málfræði. Ef þú leggur þig fram um að lesa, skilja, þjálfa og ræða um það sem stendur í bókinni munt þú njóta þess um aldur og ævi. Þú ferð í framsagnarskóla Grínhildar, lærir ljóðaslamm, kynnist fornleifafræði, lest um læsi, rifjar upp ævintýri og fræðist um málsnið. Þú grúskar í mismunandi textagerðum og eflist í lestri og ritun. Þú þjálfast í að taka rökstudda afstöðu, rökræðir við bekkjarfélagana og saman komist þið að málamiðlunum. Megi máttur tungumálsins ávallt vera með þér! Orðspor er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Höfundar eru Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir, báðar með langa reynslu af kennslu í grunnskólum. Þar að auki eru þær rithöfundar og hafa skrifað fyrir börn og fullorðna, ljóð og skáldsögur. 3 7339 ORÐSPOR 3 Íslenska fyrir miðstig grunnskóla UPPLESTUR, LÆSI OG LESTRARAÐFERÐIR Í ARFINUM FARA STÓRUNDARLEGIR ATBURÐIR AÐ GERAST EFTIR AÐ GUÐVARÐUR VINUR HANNESAR DEYR. LOFORÐIÐ SEM HANNES GAF VINI SÍNUM DREGUR SVO SANNARLEGA DILK Á EFTIR SÉR. ÁÐUR EN HANNES VEIT AF ER HANN FLÆKTUR Í FLÓKIN MÁL SEM GETA ENDAÐ SKELFILEGA. HÖFUNDUR SÖGUNNAR ER ARNDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR. HÚN HEFUR SKRIFAÐ MARGAR BÆKUR FYRIR BÖRN. NÁMSEFNIÐ LESIÐ UPPHÁTT ER ÞÝTT OG STAÐFÆRT ÚR SÆNSKU. ARFURINN ER FRUMSAMINN MEÐ ÞAÐ Í HUGA AÐ NOTA Í KENNSLU SEM BYGGIR Á UPPLESTRI KENNARA OG SAMSPILI KENNARA OG NEMENDA Á MEÐAN LESTRI SÖGUNNAR STENDUR. KENNSLULEIÐBEININGAR ERU Á VEF MENNTAMÁLASTOFNUNAR Arndís Þórarinsdóttir ARFURINN 5281 ARFURINN ARFURINN ARFURINN ÍSLENSK ÞÝÐING: DAVÍÐ STEFÁNSSON Í ARFINUM FARA STÓRUNDARLEGIR ATBURÐIR AÐ GERAST EFTIR AÐ GUÐVARÐUR VINUR HANNESAR DEYR. LOFORÐIÐ SEM HANNES GAF VINI SÍNUM DREGUR SVO SANNARLEGA DILK Á EFTIR SÉR. ÁÐUR EN HANNES VEIT AF ER HANN FLÆKTUR Í FLÓKIN MÁL SEM GETA ENDAÐ SKELFILEGA. HÖFUNDUR SÖGUNNAR ER ARNDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR. HÚN HEFUR SKRIFAÐ MARGAR BÆKUR FYRIR BÖRN. NÁMSEFNIÐ LESIÐ UPPHÁTT ER ÞÝTT OG STAÐFÆRT ÚR SÆNSKU. ARFURINN ER FRUMSAMINN MEÐ ÞAÐ Í HUGA AÐ NOTA Í KENNSLU SEM BYGGIR Á UPPLESTRI KENNARA OG SAMSPILI KENNARA OG NEMENDA Á MEÐAN LESTRI SÖGUNNAR STENDUR. KENNSLULEIÐBEININGAR ERU Á VEF MENNTAMÁLASTOFNUNAR Arndís Þórarinsdóttir ARFURINN 5281 RINN URINN URINN Íslenska

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=