Kynningarskrá 2025

12 Stafaleikir Búa og Stafaleikir Bínu | L Stafaleikir Búa og Bínu eru gagnvirkar æfingar fyrir börn sem þurfa skipulega og hæga innlögn og mikla endurtekningu til að ná undirstöðu lestrar. Vefurinn býður upp á leikræna nálgun við bókstafi og hljóðtengingar á aðgengilegan hátt. Læsisvefurinn | VE Læsisvefurinn er ætlaður kennurum sem kenna lestur. Hann er uppsettur í fimm flokka: 1. Forsendur læsis (t.d. hljóðvitund, hljóðaaðferð) 2. Lesfimi 3. Orðaforði og lesskilningur 4. Ritun 5. Lestrarmenning 6. Ritunarramminn Vefurinn býður upp á fjölbreytt verkefni, kennsluaðferðir og bjargir sem gagnast í bekkjarkennslu og fyrir nemendur með vægan lestrarvanda. Hann styður við skipulag og úrvinnslu á niðurstöðum Lesferilsprófanna og leggur grunn að vandaðri læsiskennslu. Listin að lesa og skrifa | N | V | S | N | V | VE Listin að lesa og skrifa byggist á hljóðaaðferð og hentar sérstaklega vel nemendum sem þarfnast hægrar og markvissrar innlagnar á hljóðum og bókstöfum til að ná valdi á lestrartækninni. Í flokknum eru örbækur, lestrarbækur, fjórar vinnubækur, spil, verkefni til útprentunar, stafakannanir, heftið Orðasafnið mitt og efnið Setningamyndun þar sem hægt er að prenta út orð úr bókum 1–14. Á vefnum Listin að lesa og skrifa – safnvefur má nálgast rafbækur og verkefni til útprentunar. ORÐASAFNIÐ MITT Listin að lesa og skrifa 05712 r hluti af námsefnisflokknum Listin að lesa og skrifa. ýmsan hátt. Börnin geta safnað í það orðum með ið er að æfa hverju sinni. Þau geta ýmist fundið orðin vert um sig. Skrifa má orðin fyrir börnin og þau fara krifa eftir forskriftinni. Þá geta þau notað orðin sem til að skrifa eftir. Einnig má nota heftið til að láta na stafi sem búið er að læra, stafinn sinn eða staf o.s.frv. esa Íslenska 1.–4. bekkur Vinnubók Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 4 eru bókstafirnir b, ý, y, þ, k, d, au, p, ei, ey og x kenndir auk orðmyndanna þetta, vill og vil. Áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n, æ, j, f, é, h, t, g, ð og ö og orðmyndirnar og, ekki, sagði, ég, að, segir og minn. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur. 05841 4 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Vinnubók Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 1 eru bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i og r kenndir auk orðmyndanna og og ekki. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Brian Pilkington. 05838 1 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Íslenska Íslenska | yngsta stig

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=