11 Smábækur | N | N | V | VE | H Smábækur er bókaflokkur sem inniheldur fjölbreyttar lestrarbækur ætlaðar nemendum sem eru að ná tökum á lestri. Sögurnar skiptast í fjóra flokka eftir þyngd. Lögð er áhersla á að bækurnar höfði til tilfinninga og rökhugsunar sem og til kímnigáfu lesenda. Mismunandi er hvað fylgir hverri sögu. Á vefnum Smábók má nálgast rafbækur og verkefni og í Smábókaskápnum má hlusta og fylgjast með lestri. Myndaspjöld fylgja sumum sögum en þeim er ætlað að efla ritun og frásagnarfærni. Sestu og lestu | N | N | V | H Sestu og lestu er flokkur lestrarbóka fyrir yngsta og miðstig sem hafa náð undirstöðu í lestri. Sögurnar eru fjölbreyttar og áhugaverðar, með verkefnum aftast sem styðja samvinnu og lesskilning. Bækurnar eru átta talsins: Galdraskólinn, Hundakúnstir, Vélmennið í grasinu, Danski draugurinn, Leitin að haferninum, Hetjurnar þrjár, Ævintýri í Ingólfsfjalli og Geitur í garðinum. Bókunum fylgja hljóðbækur sem og lesskilningsverkefni til útprentunar sem reyna á ályktunarhæfni og skilning, munnlega tjáningu, ritun og málfræði. 1 2926 Fúsi fer í skóla – verkefni © Kristín Þórunn Kristinsdóttir © teikningar Arnar Þór Kristjánsson og Shutterstock 2926 Fúsi fer í skóla – verkefni © Kristín Þórunn Kristinsdóttir © teikningar Arnar Þór Kristjánsson og Shutterstock Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2024 4 Krossaðu í réttan reit. Sagan er um … Fúsi má ekki … Fúsa í bíó. fara í útivist. krakka í sundi. spila körfubolta. vini í skóla. vera í myndlist. Míu í myndlist. hlaupa á ganginum. Tengdu á vorin Skólinn byrjar á haustin um jólin Raðaðu í stafrófsröð. nesti listaverk smjatta lappir kastali 1. 2. 3. 4. 5. Krossaðu í þann reit sem þú telur réttan. Í lok dags var Fúsi … leiður. þakklátur. spenntur. kvíðinn. Mér fannst sagan … skemmtileg. sæmileg. fyndin. spennandi. Þú getur skoðað stafrófið á bls. 7. Nafn: Fúsi fer í skóla Höfundur er Myndhöfundur er 2926 Fúsi fer í skóla – verkefni © Kristín Þórunn Kristinsdóttir © teikningar Arnar Þór Kristjánsson og Shutterstock 2926 Fúsi fer í skóla – verkefni © Kristín Þórunn Kristinsdóttir © teikningar Arnar Þór Kristjánsson og Shutterstock Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2024 3 2 Búðu til samsett orð. skóla skóla skóla skóla Raðaðu orðunum í málsgrein. fer skólann Mía í ropa hann að þarf komið það nesti er Skrifaðu orðin og finndu þau í orðasúpunni. ó k a r f a p ö e r ö d æ m i i f v t ú i r m æ b ó k p é þ á ð d j n i ö n l s r ó l a þ d a ú m t í æ é o g d i p v n e s t i Mundu að byrja á stórum staf og enda á punkti. d n m 3 + 8 = 05629 Hetjurnar þrjár Hetjurnar þrjár er sjötta bókin í flokknum Sestu og lestu. Efnið er ætlað börnum á yngsta- og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undirstöðuatriðum lestrar. Því er ætlað að vekja með börnunum lestrargleði og áhuga og kynna fyrir þeim mismunandi framsetningu texta. Aftast í bókinni eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði. Höfundur er Gunnar Theodór Eggertsson. Myndir teiknaði Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Sestu lestu og Hetjurnar Sestu lestu og Hetjurnar þrjár þrjár Íslenska | yngsta stig Íslenska
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=