Kynningarskrá 2025

127 Upplýsinga- og tæknimennt Upplýsinga- og tæknimennt | unglingastig Excel fyrir unglingastig | V Framhald af efninu Excel fyrir miðstig. Það inniheldur 20 æfingar sem miða að því að dýpka skilning á virkni og möguleikum Excel. Verkefnin þjálfa nemendur í að nýta forritið á fjölbreyttan og skapandi hátt. Efninu fylgja stutt skýringarmyndbönd og verkefnaskjöl.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=