Kynningarskrá 2025

124 Upplýsinga- og tæknimennt Upplýsinga- og tæknimennt | öll skólastig Margmiðlun – stafræn miðlun | VE Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og stutt myndbönd sem kenna undirstöðuatriði í kvikmyndagerð, stafrænni myndvinnslu og forritun. Markmiðið er að efla tæknilæsi og miðlun. Skapandi skóli – Handbók um skapandi skólastarf | N | N Í þessari handbók eru hagnýtar upplýsingar og fjölbreyttar hugmyndir að skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla. Fjallað er um kennsluaðferðir sem ýta undir sköpun, gagnrýna hugsun og virka þátttöku nemenda. Einnig eru kynnt verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar. 7165 Skapandi skóli Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun Skapandi skóli Sigrún Björk Cortes, Björgvin Ívar Guðbrandsson, Margrét Hugadóttir og Torfi Hjartarson Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun Í þessari handbók er að finna hagnýtar hugmyndir um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla. Fjallað er um nokkrar kennsluaðferðir, bent á margvísleg verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar. Á vef sem fylgir bókinni er ítarlegri umfjöllun um efni hennar. Skapandi skóli Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=