Kynningarskrá 2025

122 Stærðfræði Stærðfræði | unglingastig Veggspjöld | VS | VS Veggspjöld sem nýtast í kennslu, bæði í stærðfræði og myndmennt. Pýþagórasarreglan: Reglan útskýrð. Form: Grunnformin og kynning á tvívíðum og þrívíðum formum Rými: Myndræn útskýring á hugtökum eins og forgrunni, bakgrunni, skörun, hvarfpunkti og fleiri hugtökum sem tengjast myndbyggingu Stærðfræði er skemmtileg – Verkefnabanki | VE Verkefnabanki með fjölbreyttum verkefnum fyrir alla árganga grunnskólans. Verkefnin skiptast í fjóra flokka: tölur og reikning, rúmfræði og mælingar, algebru og tölfræði og líkindi. Innan hvers flokks eru verkefni flokkuð eftir aldri og þyngdarstigi. Stærðfræðisarpurinn | VE Safn útprentanlegs efnis fyrir stærðfræðikennslu, m.a. talnalínur, brotaskífur, tölur, form, rúðunet, punktanet og verkefni. Hentar vel til stuðnings fjölbreyttri kennslu og einstaklingsmiðuðu námi. F•O•R•M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐ FORM Þau hafa lengd, breidd og hæð TVÍVÍÐIR FLETIR Þeir hafa lengd og breidd Tvívíðir fletir og þrívíð form 8087

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=