120 Stærðfræði Stærðfræði | miðstig Stika | N | V | K | V Stika sameinar fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni, með stuttum textum og efnivið sem hentar nemendum með mismunandi námsgetu. Lögð er áhersla á fjölbreyttar kennsluaðferðir og einstaklingsmiðað nám. Efninu fylgir sex nemendabækur, sex æfingahefti, kennarabækur með ítarlegum leiðbeiningum og hugmyndum að fjölbreyttum kennsluháttum, útprentanleg verkefnablöð, spil og hjálpargögn og miðsvetrar- og vorpróf með lausnum og leiðbeiningum. Hringur 1, 2 og 3 | V Níu margnota æfingahefti þar sem hvert hefti þjálfar lykilþætti í stærðfræði og byggir á endurtekningu, úrvinnslu og sjálfstæðri vinnu. Efnið skiptist í þrjá hluta: Hringur 1: Samlagning og frádráttur – Margföldun og deiling – Brot Hringur 2: Reikniaðgerðir – Brot – Algebra Hringur 3: Mælingar – Prósentur og hlutföll – Algebra Leikir og þrautir í stærðfræði fyrir grunnskólanemendur | V Fjölbreytt verkefni og spil sem þjálfa marga þætti stærðfræðinnar, svo sem talnaskilning, reikniaðgerðir, rúmfræði og rökhugsun. Efnið er hugsað sem ítarefni með því námsefni sem notað er í bekknum hverju sinni og hentar nemendum á öllum aldri – þó með mismunandi nálgun eftir aldri og getu. 2b 3 æfingahefti Stika Stika býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. STIKA felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Stiku: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Námsefnið er lagað að nemendum með mismunandi námsgetu. • Hagnýtar og notendavænar kennarabækur fylgja. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Stika 2 samanstendur af: • nemendabókum 2a og 2b • kennarabókum 2a og 2b • æfingaheftum 2a og 2b • verkefnaheftum 2a og 2b Höfundar: Bjørnar Alseth Gunnar Nordberg Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. Stærðfræði fyrir grunnskóla NÁMSGAGNASTOFNUN 07131 Stika Alseth Nordberg Røsseland æfingahefti Stika 2b 0 0 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 7 A B C y-ás x-ás 4 ∙ 2 9 Stika 1b © Námsgagnastofnun 2012 – 09924 Verkefnablað 5.179 Hundraðtafla 12345678910 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 Stika 1b © Námsgagnastofnun 2012 – 09924 Verkefnablað 5.162 Samlagning með almennum brotum a b d e c b c a e f d h i g 4 6 2 6 6 6 8 8 8 + = 8 8 8 + = + = + = + = 1 Leggðu saman. 2 Búðu til dæmi við myndirnar. Stika 1b © Námsgagnastofnun 2012 – 09924 Verkefnablað 5.150 Spilaskífa fyrir brotabingó (sjá 5.149) 3 4 1 3 6 8 2 7 4 10 4 12 2 5 1 5 1 8 2 6 1 4 3 9 3 4 1 3 6 8 2 7 4 10 4 12 2 5 1 5 1 8 2 6 1 4 3 9
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=