Kynningarskrá 2025

119 Stærðfræði Stærðfræði | yngsta stig Talnavitinn | L Gagnvirkur leikur sem þjálfar skilning nemenda á náttúrulegum tölum og tugakerfinu. Nemendur staðsetja tölur í rétt sæti í sætisgildakerfinu og raða þeim eftir stærð. Hægt er að velja á milli þriggja þyngdarstiga: tveggja, þriggja og fjögra stafa talna. Þrír í röð | L Gagnvirkur leikur þar sem tveir keppa innbyrðis í margföldun. Hægt er að velja um fjögur mismunandi þrep. Veggspjöld | VE 100 taflan Veggspjald í stærð A1 með hundraðatöflu – annars vegar með tölum og hins vegar án talna. Kennsluhugmyndir fylgja á vef. Form Veggspjald um grunnform (ferning, þríhyrning, hring), tvívíða fleti (ferhyrning, trapisa, tígull, fimm- og sexhyrning) og þrívíða fleti (keila, sívalning, ferstrending). Rými Myndræn útskýring á hugtökum á borð við forgrunn, miðrými og bakgrunn, neikvætt og jákvætt rými, hvarfpunkt, skörun, fjarlægð og sjóndeildarhring. F•O•R•M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐ FORM Þau hafa lengd, breidd og hæð TVÍVÍÐIR FLETIR Þeir hafa lengd og breidd Tvívíðir fletir og þrívíð form 8087

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=