Kynningarskrá 2025

117 Stærðfræði Sproti | N | V | K | V Grunnnámsefni í stærðfræði fyrir 1.–4. bekk. Sproti byggir á fjölbreyttum kennsluaðferðum sem henta breiðum nemendahópi og styður einstaklingsmiðað nám. Efnið samanstendur af 8 nemendabókum, 8 æfingaheftum og á vef eru kennsluleiðbeiningar með markmiðum, lausnum og tillögum að leikjum og stuðningi við kennslustundir. Einnig eru þar verkefnablöð sem nýtast í þemavinnu, stöðvavinnu og upprifjun. Í undirdjúpunum | V Fjögur æfingahefti í stærðfræði fyrir yngsta stig: Samlagning, Frádráttur, Margföldun og Deiling. Unnið er með tölur undir 100 á fjölbreyttan og sjónrænan hátt. Könnum kortin 1 og 2 | V | V Í verkefnabókunum eru viðfangsefni sem þjálfa ýmis hæfniviðmið í stærðfræði fyrir yngsta stig. Nemendur fást meðal annars við að túlka, nota teikningar, myndmál og myndrit sem tengjast umhverfi og daglegu lífi, mæla og velja viðeigandi mælitæki, safna gögnum, flokka og skrá, lesa úr niðurstöðum og setja þær upp myndrænt. Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt og fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefst til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. • Faglega framvindu námsins, eftir því sem mögulegt er, kafla eftir kafla, námsár eftir námsár. • Umfangsmikið og nákvæmt mat á stöðu nemenda sem tekið er mið af í kennslunni. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Námsefnið er lagað að nemendum með mismunandi námsgetu. • Hagnýtar og notendavænar kennarabækur fylgja. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 3 samanstendur af: • nemendabókum 3a og 3b • kennarabókum 3a og 3b • æfingaheftum 3a og 3b • verkefnaheftum 3a og 3b Höfundar: Bjørnar Alseth Ann-Christin Arnås Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. Sproti 3a ÆFINGAHEFTI Stærðfræði fyrir grunnskóla Sproti 06211 24 : 4 = 639 + 117 Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Námsefnið er lagað að nemendum með mismunandi námsgetu. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 4 samanstendur af: • nemendabókum 4a og 4b • kennarabókum 4a og 4b • æfingaheftum 4a og 4b • verkefnaheftum 4a og 4b Höfundar: Bjørnar Alseth Henrik Kirkegaard Gunnar Nordberg Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. 100 10 1 1,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Sproti 4b ÆFINGAHEFTI Stærðfræði fyrir grunnskóla Sproti 07023 9613 - 2338 15 10 5 0 Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Kennslan er löguð að nemendum með mismunandi námsgetu. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 2 samanstendur af: • nemendabókum 2a og 2b • kennarabókum 2a og 2b • æfingaheftum 2a og 2b • verkefnaheftum til ljósritunar 2a og 2b Höfundar: Bjørnar Alseth Ann-Christin Arnås Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. Sproti 2a ÆFINGAHEFTI Stærðfræði fyrir grunnskóla Sproti 06213 67 + 16 = 39 3 10 Sproti 1a KENNARABÓK 1 + 3 = Sproti býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. SPROTI felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Sprota: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Kennslan er löguð að nemendum með mismunandi námsgetu. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Sproti 1 samanstendur af: • nemendabókum 1a og 1b • kennarabókum 1a og 1b • æfingaheftum 1a og 1b • verkefnaheftum 1a og 1b Höfundar: Bjørnar Alseth Ann-Christin Arnås Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. NÁMSGAGNASTOFNUN 07457 Alseth Arnås Kirkegaard Røsseland KENNARABÓK sproti 1a 1a verkefnahefti til ljósritunar Sproti Sproti 4a verkefnablöð til ljósritunar Sproti 3b verkefnablöð til ljósritunar Sproti 2a verkefnablöð til ljósritunar Námsgagnastofnun 07189 Í bókinni Könnum kortin 1 fylgjumst við með vinunum Ingu og Aroni, ásamt kettinum Hnoðra og hundinum Brútusi. Þau kanna sitt nánasta umhverfi og nota til þess ýmis kort, myndir og mælingar. Í Könnum kortin 1 eru einföld verkefni sem reyna meðal annars á kortalestur og lestur á myndritum, skilning á áttum, hnitum, mælingum. Verkefnin henta best fyrir nemendur á yngsta stigi grunnskólans. Höfundar eru Katrín Ragnarsdóttir og Svala Ágústsdóttir Stærðfræði | yngsta stig

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=