112 Samfélagsgreinar Saga | mið- og unglingastig Fræðslumyndir | M Þessar fræðslumyndir tengjast sögu og menningu Íslands og hægt er að nýta þær í kennslu í samfélagsgreinum og bókmenntum: Fjallkonan: Saga óvenjulegs fornleifafundar við Vestdalsvatn ofan Seyðisfjarðar þar sem líkamsleifar konu frá 10. öld komu í ljós. Íslenska ullin: Fjallað er um eiginleika íslensku ullarinnar, meðferð, vinnslu og nýtingu hennar frá landnámi til nútímans. Ferðalok: Sex þátta myndaflokkur sem kannar tengsl Íslendingasagna við fornleifar og raunveruleika.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=