Kynningarskrá 2025

111 Samfélagsgreinar Saga | mið- og unglingastig Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar | N | K | H | M Námsbók í sögu fyrir unglingastig sem samþættir persónu- og stjórnmálasögu við félags-, hugarfars- og hagfræðilega sögu. Bókin varpar ljósi á 19. öldina í sögulegu samhengi, með áherslu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og hugmyndir samtímans um þjóðfrelsi og framfarir. Merkir Sögustaðir – Þemahefti | N | N Þemahefti um þrjá sögulega staði: Hóla, Skálholt og Þingvelli. Fjallað er um sögulegt gildi staðanna og með bókunum fylgja verkefni og kennsluhugmyndir. Leiðarvísir um mannkynssöguna | VS | VE Saga mannkyns er löng og teygir anga sína til allra heimshorna. Kappkostað er að fjalla um sem flest tímabil, heimshluta og menningarsvæði. Atburðirnir tengjast stóruppgötvunum á sviði tækni og vísinda, skipulögðum trúarbrögðum, stjórnmálum, menningu og þjóðflutningum. Sérstaklega er reynt að huga að helstu áföngum í þróun mannréttindabaráttu og jafnréttis kynjanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=