103 Samfélagsgreinar Landafræði | yngsta stig Könnum kortin 1 og 2 | V | V Nemendur fást meðal annars við að túlka, nota teikningar, myndmál og myndrit sem tengjast umhverfi og daglegu lífi, mæla og velja viðeigandi mælitæki, safna gögnum, flokka og skrá, lesa úr niðurstöðum og setja þær upp myndrænt. Í verkefnabókunum eru viðfangsefni sem þjálfa ýmis hæfniviðmið í stærðfræði. Námsgagnastofnun 07189 Í bókinni Könnum kortin 1 fylgjumst við með vinunum Ingu og Aroni, ásamt kettinum Hnoðra og hundinum Brútusi. Þau kanna sitt nánasta umhverfi og nota til þess ýmis kort, myndir og mælingar. Í Könnum kortin 1 eru einföld verkefni sem reyna meðal annars á kortalestur og lestur á myndritum, skilning á áttum, hnitum, mælingum. Verkefnin henta best fyrir nemendur á yngsta stigi grunnskólans. Höfundar eru Katrín Ragnarsdóttir og Svala Ágústsdóttir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=