Kynningarskrá 2024

ERLEND TUNGUMÁL 8 SPOTLIGHT YNGSTA STIG / MIÐSTIG ENSKA PLAY WITH ENGLISH Markmið vefjarins er fyrst og fremst að kenna nemendum algeng orð, ritun þeirra, lestur og framburð Þemun sem tekin eru fyrir á vefnum eru áþekk þeim sem finna má í byrjendaefni eins og Adventure Island of English Words og Right on! Því er auðvelt að nota vefinn samhliða því námsefni HICKORY, DICKORY, DOCK Þrjú sjálfstæð vinnuhefti með skemmtilegum æfingum Spotlight 8, 9 og 10 er námsefni í ensku fyrir unglingastig Í nemendabókunum eru þemabundnir kaflar með einum grunntexta Þar á eftir fylgja nokkrir valtextar, svokallaðir Cool reads Í verkefnabókunum eru stjörnumerkt verkefni sem tákna erfiðari verkefni og aftast í þeim eru málfræðiæfingar Í kennsluleiðbeiningum eru m a fjölföldunarsíður með æfingum og handrit að hlustunaræfingum Efni hvers árgangs samanstendur af nemendabók, verkefnabók, hlustunarefni, hljóðbók, kennarabók og lausnum Lausnir við verkefnabækur og hlustunarefni eru á læstu svæði kennara

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=