Kynningarskrá 2024

87 Fingrafimi er vefur sem kennir fingrasetningu Í hverri æfingu eru sex til fimmtán verkefni Nemendur eru minntir á rétta líkamsstöðu og að horfa ekki á lyklaborðið Leiðbeiningar með öllum verkefnum eru lesnar upp Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og eins er hægt að prenta út skráningarblöð fyrir nemendur Fingrafimi vefirnir hafa verið endurforritaðir í Html 5 FINGRAFIMI OG FINGRAFIMI 2 ÖLL SKÓLASTIG LÆSISVEFURINN Vefurinn er verkfærakista fyrir kennara og hefur að geyma safn verkfæra og bjargir til að bregðast við niðurstöðum matstækja Lesferils, einnig til að nýta í lestrarkennslu inni í bekk og í litlum hópum til að bæta læsi nemenda og gera góða lestrarkennslu enn betri RITUNARVEFURINN Ritunarvefurinn er verkefnabanki sem er hugsaður fyrir kennara, nemendur, foreldra og aðra áhugasama um skapandi ritun Á vefnum er að finna hugmyndir, kveikjur að ýmsum ritunarverkefnum, hvetjandi myndbönd um skapandi skrif og hagnýt ráð af ýmsu tagi AÐGENGILEG MATSTÆKI Á VEGUM MIÐSTÖÐVAR MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU • Orðarún er á læstu svæði kennara • Lesferill er í Skólagátt • HLJÓM-2, óskað er eftir prófgögnum og rafrænum námskeiðunum með því að senda tölvupóst á hljom-2@mms is ÖLL SKÓLASTIG ANNAÐ AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA Aðalnámskrá grunnskóla er aðgengileg á rafrænu og notendavænu formi Leit í henni er því auðveldari fyrir notendur og birtast skilgreiningar á lykilhugtökum þegar farið er með músarbendil yfir hugtökin

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=