Kynningarskrá 2024

85 UNGLINGASTIG HUGTAKASAFN Í STÆRÐFRÆÐI Ítarlegur hugtakalisti í stærðfræði fyrir unglingastig grunnskóla. Hér eru stærðfræðileg hugtök útskýrð og í mörgum tilvikum eru einnig skýringamyndir. Heftið er einnig til útprentunar á vef. STÆRÐFRÆÐI 8+, 9+ OG 10+ Áhersla er lögð á að þjálfa undirstöðuatriði í stærðfræði með einföldum texta. Í kennsluleiðbeiningum er umfjöllun um innihald og notkunarmöguleika kennslubókanna ásamt leiðbeiningum með einstökum blaðsíðum og lausnir. VINKILL 1, 2 OG 3 Vinkill er ítarefni í stærðfræði fyrir unglingastig. Efnið er valið með hliðsjón af grunnefni 8.–10. bekkjar. Þetta efni ásamt lausnum er á vef. UNGLINGASTIG VEGGSPJÖLD PÝÞAGÓRASARREGLAN Regla Pýþagórasar sýnd myndrænt. FORM Grunnformin þrjú eru hringur, ferningur og þríhyrningur. Á veggspjaldinu eru tvívíð og þrívíð form kynnt. RÝMI – VEGGSPJALD Í MYNDMENNT Farið er á myndrænan hátt yfir hvað er forgrunnur, miðrými og bakgrunnur, neikvætt og jákvætt rými. fjarlægð og nálægð, hvarfpunktur, skörun og sjóndeildarhringur. F•O•R•M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐ FORM Þau hafa lengd, breidd og hæð TVÍVÍÐIR FLETIR Þeir hafa lengd og breidd Tvívíðir fletir og þrívíð form 8087

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=