Kynningarskrá 2024

83 MIÐSTIG / UNGLINGASTIG STÆRÐFRÆÐI MIÐSTIG STIKA Stika er námsefnisflokkur í stærðfræði fyrir 5 –7 bekk Efnið er framhald af Sprota sem er námsefni fyrir yngsta stig Stika býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því að gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir Stika samanstendur af 6 nemendabókum og 6 æfingaheftum Á vef eru kennarabækur og verkefnablöð og á læstu svæði kennara má nálgast miðsvetrar- og vorpróf, ásamt lausnum, æfingahefti og leiðbeiningum um eftirfylgni Kennarabækur fylgja öllum nemendabókunum frá blaðsíðu til blaðsíðu Þar má finna markmiðin og útskýringar á verkefnum ásamt hugmyndum að skipulagningu kennslustunda, erfiðari og auðveldari verkefnum, spilum og leikjum sem tengjast verkefnum í nemendabókinni Verkefnablöðin eru safn verkefna, spila, leikja og hjálpargagna til útprentunar Verkefnablöðin nýtast sem ítarefni, til upprifjunar, í þemavinnu, stöðvavinnu og fleira Þau eru aðgengileg á vef 2b 3 æfingahefti Stika Stika býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslunni með því gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir. STIKA felur í sér örvandi, innihaldsríkan og skemmtilegan leiðarvísi til stærðfræðinnar. Áhersla er lögð á: • Hagnýt, fjölbreytileg verkefni þar sem tækifæri gefast til að rannsaka og skapa. • Einstaklingsmiðað nám sem felur jafnframt í sér sameiginlega námsreynslu nemendahópsins. • Örugga framvindu námsins og skýr fagleg markmið í samræmi við námskrá. Megineinkenni Stiku: • Tengir saman fræðilega umfjöllun og hagnýt verkefni. • Fjallað er markvisst og ítarlega um hvern námsþátt í nokkurn tíma. • Textar eru stuttir og auðlesnir. • Námsefnið er lagað að nemendum með mismunandi námsgetu. • Hagnýtar og notendavænar kennarabækur fylgja. • Markmið hvers kafla eru nákvæmlega tilgreind. Stika 2 samanstendur af: • nemendabókum 2a og 2b • kennarabókum 2a og 2b • æfingaheftum 2a og 2b • verkefnaheftum 2a og 2b Höfundar: Bjørnar Alseth Gunnar Nordberg Mona Røsseland Hanna Kristín Stefánsdóttir þýddi og staðfærði. Stærðfræði fyrir grunnskóla NÁMSGAGNASTOFNUN 07131 Stika Alseth Nordberg Røsseland æfingahefti Stika 2b 0 0 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 7 A B C y-ás x-ás 4 ∙ 2 9 Stika 1b © Námsgagnastofnun 2012 – 09924 Verkefnablað 5.150 Spilaskífa fyrir brotabingó (sjá 5.149) 3 4 1 3 6 8 2 7 4 10 4 12 2 5 1 5 1 8 2 6 1 4 3 9 3 4 1 3 6 8 2 7 4 10 4 12 2 5 1 5 1 8 2 6 1 4 3 9 Stika 1b © Námsgagnastofnun 2012 – 09924 Verkefnablað 5.162 Samlagning með almennum brotum a b d e c b c a e f d h i g 4 6 2 6 6 6 8 8 8 + = 8 8 8 + = + = + = + = 1 Leggðu saman. 2 Búðu til dæmi við myndirnar. Stika 1b © Námsgagnastofnun 2012 – 09924 Verkefnablað 5.179 Hundraðtafla 2345678910 1 12 13 14 15 16 17 18 19 20 11 22 23 24 25 26 27 28 29 30 21 32 33 34 35 36 37 38 39 40 31 42 43 44 45 46 47 48 49 50 41 52 53 54 55 56 57 58 59 60 51 62 63 64 65 66 67 68 69 70 61 72 73 74 75 76 77 78 79 80 71 82 83 84 85 86 87 88 89 90 81 92 93 94 95 96 97 98 99 100 91 HRINGUR Níu margnota æfingahefti til útprentunar á vef MMS Hringur 1 – Samlagning og frádráttur – Margföldun og deiling – Brot Hringur 2 – Reikniaðgerðir – Brot – Algebra Hringur 3 – Mælingar – Prósentur og hlutföll – Algebra LEIKIR OG ÞRAUTIR Í STÆRÐFRÆÐI FYRIR GRUNNSKÓLANEMENDUR Ítarefni með því námsefni sem stuðst er við í bekknum hverju sinni Verkefnin eru fjölbreytt og reyna á marga þætti stærðfræðinnar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=