Kynningarskrá 2024

82 STÆRÐFRÆÐI YNGSTA STIG / MIÐSTIG VEGGSPJÖLD 100 TAFLAN Á þessu veggspjaldi sem er í stærðinni A-1 er 100 taflan prentuð, öðrum megin með tölum en hinum megin á spjaldið án talna Kennsluhugmyndir með veggspjaldinu eru á vef FORM Um er að ræða veggspjald sem fjallar um grunnformin þrjú ferning, þríhyrning og hring Einnig um tvívíða fleti eins og ferhyrning, trapisu, tígul, fimm- og sexhyrning og þrívíða fleti eins og keilu, sívalning og ferstrending RÝMI – VEGGSPJALD Í MYNDMENNT Farið er á myndrænan hátt yfir hvað er forgrunnur, miðrými og bakgrunnur, neikvætt og jákvætt rými fjarlægð og nálægð, hvarfpunktur, skörun og sjóndeildarhringur TENINGASPIL – SAMLAGNING, MARGFÖLDUN OG FRÁDRÁTTUR Gagnvirkt þjálfunarefni í samlagningu, frádrætti og margföldun KLUKKAN Klukkan á að hjálpa nemendum að sjá samsvörun í skífuklukkum og tölvuúrum Forritið nýtist sem hjálpartæki við að læra á klukku og til sérkennslu TALNAVITINN Markmið leiksins er að efla skilning nemenda á náttúrulegum tölum og tugakerfinu Tölur eru staðsettar í rétt sæti í sætisgildakerfinu og þeim er síðan raðað eftir stærð Hægt er að velja um þrjú þyngdarstig, tveggja stafa, þriggja stafa og fjögra stafa tölur ÞRÍR Í RÖÐ Markmiðið er að þjálfa nemendur í margföldun Mögulegt er að velja um fjögur mismunandi þrep í leiknum F•O•R•M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐ FORM Þau hafa lengd, breidd og hæð TVÍVÍÐIR FLETIR Þeir hafa lengd og breidd Tvívíðir fletir og þrívíð form 8087

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=