Kynningarskrá 2024

SAMFÉLAGSGREINAR 76 Á FERÐ UM SAMFÉLAGIÐ – ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI Á ferð um samfélagið er kennslubók í þjóðfélagsfræði fyrir unglingastig grunnskóla sem rafbók og prentuð Bókin fjallar um íslenskt nútímasamfélag annars vegar í samanburði við lífið hér á landi á 19 öld og hins vegar samfélag Yanómamafrumbyggja í regnskógum Amazon Á ferð um samfélagið skiptist í ellefu sjálfstæða kafla og í henni eru fjölmargar myndir og töflur sem skýra efnið enn frekar Fjölbreytt verkefni eru í lok hvers kafla Kennsluleiðbeiningar eru á vef GARÐAR GÍSLASON 05617 Á ferð um samfélagið er kennslubók í þjóðfélagsfræði og er hún einkum ætluð nemendum í efstu bekkjum grunnskólans. Bókin fjallar um íslenskt nútímasamfélag í samanburði við annars vegar lífið hér á landi á 19. öld og hins vegar samfélag Yanómama– frumbyggja í regnskógum Amason. Bókin skiptist í 11 sjálfstæða kafla og í henni eru fjölmargar myndir og töflur sem skýra efnið enn frekar. Í lok hvers kafla má finna fjölbreytt verkefni. Á vefsíðu Menntamálastofnunar er að finna ýmiss konar efni sem tengist bókinni. Höfundur bókarinnar, Garðar Gíslason félagsfræðingur, er kennari við Menntaskólann í Kópavogi. Á ferð um samfélagið ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI Á ferð um samfélagið ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI MIÐSTIG / UNGLINGASTIG ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI LESIÐ Í SKÓGINN Lesið í skóginn er verkefnabanki með um 60 verkefnum á ýmsum greinasviðum fyrir ýmsa aldurshópa Verkefnin miða að því að tengja nemendur við skóginn og sjá notagildi hans og fegurð í margvíslegri vinnu með og í skógi Í verkefnabankanum er tilgreint hvaða efni og áhöld er unnið með og hvaða markmið er ætlast til að nemendur hafi uppfyllt í lok verkefna verkefnabanki LESIÐ Í SKÓGINN

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=