Kynningarskrá 2024

ERLEND TUNGUMÁL 6 CONNECT YNGSTA STIG / MIÐSTIG ENSKA RIGHT ON! Í kennsluefninu er lögð áhersla á hlustun, endurtekningu og myndefni Kennslan er byggð á leik, söng og rími Í kennarabókinni er að finna eyðublað fyrir kennsluáætlanir og tillögur að því hvernig haga megi kennslu í þemunum Efnið samanstendur af verkefnabók, kennarabók og hljóðefni á læstu svæði kennara ADVENTURE ISLAND OF ENGLISH WORDS Adventure Island of English Words/Orðasjóður skiptist í 28 þemu, svo sem dýr, fólk, líkamshluta, fatnað, mat, tilfinningar, útlit fólks, íþróttir, skólastofuna, heimilið, fjölskylduna o fl Um er að ræða 311 myndaspjöld í stærðinni 15x15 cm Á annað hundrað verkefnablöð, sem hægt er að velja úr, fylgja efninu til útprentunar af vef, bæði á ensku og íslensku Efnið er á útleið, dreift á meðan birgðir endast LET’S LEARN AND PLAY Námsefni fyrir yngstu nemendurna þar sem áhersla er á nám í gegnum leik Let‘s learn and play Enska fyrir 1.—4. bekk Hugmyndir fyrir kennara Námsgagnastofnun Sigrún Björk Cortes READY FOR ACTION Enskuefni fyrir miðstig grunnskóla Í bókinni eru fjölbreyttir textar í fjórum köflum en þeir eru Animals, Fun and entertainment, Space og Jobs Í hverjum kafla bókarinnar er að finna hugmyndir að verkefnum og ensk-íslenska orðalista Hljóðbók, hlustunarefni, kennsluleiðbeiningar og rafbók eru á vef Efnið byggist upp á þremur stuttum textaheftum, Atlantic Ocean, Celebrations og Seasons Kennsluleiðbeiningar með hugmyndum að úrvinnslu og verkefnum til útprentunar ásamt rafrænni útgáfu af hverju hefti þar sem textinn er lesinn inn, er á vef

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=