Kynningarskrá 2024

SAMFÉLAGSGREINAR 68 MERKIR SÖGUSTAÐIR – ÞEMAHEFTI Merkir sögustaðir eru þemahefti um staði sem þykja merkir af sögulegum ástæðum Í bókunum eru verkefni og kennsluhugmyndir Merkir sögustaðir – Hólar, Skálholt og Þingvellir Bækurnar eru líka til sem flettibækur á netinu VÍKINGAÖLD 800 – 1050 Þemahefti um fólk í Norður-Evrópu á víkingaöld Meðal viðfangsefna bókarinnar eru fornleifar, víkingar og víkingaferðir Í bókinni er fjallað um daglegt líf fólks í norrænum samfélögum, híbýli þess, störf, siði og trú Fjallað er um áhrif víkingaaldar allt til nútíma Kennsluleiðbeiningar eru á vef LEIFUR HEPPNI – TEIKNIMYND Teiknimyndin um Leif heppna lýsir því á litríkan og lifandi hátt hvernig þessi hugrakki landkönnuður óx úr grasi og kveikir skemmtilegar vangaveltur um það af hverju sumir sem sigldu um heimsins höf urðu landkönnuðir FRÁ RÓM TIL ÞINGVALLA Í bókinni er áhersla á sögu fornaldar, einkum Rómaveldi og fyrstu aldir Íslandsbyggðar, frá landnámi og fram yfir kristnitöku Kennsluleiðbeiningar með verkefnum og hljóðbók er að finna á vef MIÐALDAFÓLK Á FERÐ Sagt er frá ferðum fólks og atburðum sem áttu sér stað á seinni hluta miðalda og upphafi nýaldar, sérstaklega á tímabilinu 1000–1600 Kennsluleiðbeiningar með verkefnum og hljóðbók eru á vef MIÐSTIG SAGA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=