Kynningarskrá 2024

SAMFÉLAGSGREINAR 55 MIÐSTIG / UNGLINGASTIG NORÐURLÖND Umfjöllun um Norðurlöndin og hvað einkennir löndin að Íslandi undanskildu Vinnubók fylgir efninu og er hún einnig til útprentunar á vef, ásamt kennsluleiðbeiningum og hljóðbók Bókin er einnig gefin út sem gagnvirk rafbók VEFRALLÝ UM NORÐURLÖND – PDF Verkefni sem tengjast bókinni Norðurlönd Í þessum verkefnum er ætlast til að nemendur leiti sér upplýsinga á netinu og merki inn á kort og þurfa þeir því að hafa aðgang að tölvu Forritið Google Earth þarf að vera uppsett á tölvunni sem notuð er við verkefnavinnuna EVRÓPA Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti sem snerta álfuna í heild Vinnubók fylgir efninu og er hún einnig til útprentunar á vef, ásamt kennsluleiðbeiningum og hljóðbók Bókin er einnig gefin út sem gagnvirk rafbók MIÐSTIG / UNGLINGASTIG LANDAFRÆÐI UM VÍÐA VERÖLD – LANDAFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG LÖND HEIMSINS Á vefnum er gagnagrunnur sem hefur að geyma upplýsingar um marga ólíka þætti sem tengjast sérhverju landi sem er fjallað um á vefnum Einnig eru landakort sem hægt er að stækka UM VÍÐA VERÖLD – JÖRÐIN Fjallað er um þau náttúruöfl sem móta jörðina og hvernig maðurinn hefur leitast við að kortleggja heiminn og skipuleggja umhverfi sitt Auðlindir jarðar og nýting þeirra í nútíð og framtíð fá góða umfjöllun Kennsluleiðbeiningar og hljóðbók eru á vef Bókin er einnig gefin út sem gagnvirk rafbók UM VÍÐA VERÖLD – HEIMSÁLFUR Bókin skiptist í þrjá hluta Í þeim fyrsta er fjallað um efnahagslega og félagslega þróun ólíkra svæða heimsins og það hvernig maðurinn byggir og nýtir jörðina Því næst er fjallað um heimsálfurnar, einkenni þeirra, náttúrufar og landshætti Í þriðja hlutanum er fjallað um auðlindirnar í hafinu Kennsluleiðbeiningar og hljóðbók eru á vef Bókin er einnig gefin út sem gagnvirk rafbók

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=