Kynningarskrá 2024

50 NÁTTÚRUGREINAR ÖLL SKÓLASTIG FJARAN OG HAFIÐ Á vefnum Fjaran og hafið er fróðleikur og myndir af lífverum sem lifa í fjörum og hafinu Á vefnum er gagnvirkt efni fyrir nemendur YRKJUVEFUR Kennsluvefur um skógrækt PLÖNTUVEFURINN Á vefnum er að finna myndir af rúmlega 100 íslenskum plöntutegundum auk fróðleiks um þær FUGLAVEFURINN Á Fuglavefnum má finna fróðleik um 83 tegundir fugla, ásamt gagnvirkum verkefnum fyrir nemendur LOFTSLAGSVERKEFNI Í tilefni Norræna loftslagsdagsins 2010 voru útbúin verkefni til útprentunar tengd loftslagsbreytingum LESIÐ Í SKÓGINN Lesið í skóginn er verkefnabanki með um 60 verkefnum á ýmsum greinasviðum fyrir ýmsa aldurshópa Verkefnin miða að því að tengja nemendur við skóginn og sjá notagildi hans og fegurð í margvíslegri vinnu með og í skógi Í verkefnabankanum er tilgreint hvaða efni og áhöld er unnið með og hvaða markmið er ætlast til að nemendur hafi uppfyllt í lok verkefna verkefnabanki LESIÐ Í SKÓGINN MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI Handbókin um menntun til sjálfbærni er fræðsluefni fyrir kennara á öllum skólastigum en sérstaklega skrifuð með unglingastig grunnskóla og framhaldsskóla í huga Farið er yfir áskoranir, skilgreiningar og kennslufræði menntunar til sjálfbærni Valdeflandi og umbreytandi nálganir eru í fyrirrúmi til að efla getu til aðgerða Fræðin eru síðan tengd saman við raunverulegt skólastarf Ýmsar útfærslur eru kynntar og hugmyndir að verkefnum með fjölbreyttum kennsluaðferðum settar fram Til þess að efla mikilvæga grunnþekkingu sem tengjast markmiðum og umfangi menntunar til sjálfbærni er í seinni hluta bókarinnar fjallað um sjálfbæra þróun, loftslagsmál, líffræðilega fjölbreytni og aðgerðir sem mannkynið þarf að fara í Bókin hvetur til gagnrýnna spurninga, svara og umræðna og valdeflir kennara við að þróa áfram menntun til sjálfbærni í skólastofunni með nemendur í brennidepli NÝTT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=