Kynningarskrá 2024

44 DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU – SAFNVEFUR Á vefnum er fróðleikur og verkefni í tengslum við fjöruna, aldur Íslands, landslag og friðlýst svæði MAÐURINN, HUGUR OG HEILSA Grunnefni um mannslíkamann fyrir miðstig Efnið samanstendur af nemendabók, einnota vinnubók, kennsluleiðbeiningum, hljóðbók á vef FRÁ TOPPI TIL TÁAR – SPIL Námsspil í líffræði mannsins fyrir miðstig grunnskóla en nýtist einnig eldri nemendum Spilið byggist upp á því að leikmenn þurfa að komast frá upphafi til enda, svara spurningum, leysa þrautir og taka áhættu á leiðinni HEIL OG SÆL Þemaheftið fjallar um heilbrigði og heilbrigða lífshætti Heftið er einkum ætlað nemendum á unglingastigi Því er ætlað að hvetja unglinga til þess að vera meðvitaða um gildi heilbrigðra lífshátta og benda á hvernig þeir, með eigin ákvörðunum, hafa afgerandi áhrif á eigið líf Kennsluleiðbeiningar eru á vef ÞEMAHEFTI Efnið má nota eitt og sér, sem ítarefni með öðru námsefni eða sem kveikju að vettvangsferðum svo nokkuð sé nefnt BLIKUR Á LOFTI Umfjöllun um veður og hugtök sem tengjast því GEITUNGAR Á ÍSLANDI Bókin, sem einnig er til sem rafbók, fjallar um geitunga en þeir eru dæmigerð skordýr HORNSÍLI Um útlit hornsíla, útbreiðslu þeirra, þróun, atferli og lifnaðarhætti ÞJÓÐARBLÓMIÐ HOLTASÓLEY Fjallað um holtasóley frá ýmsum sjónarhornum NÁTTÚRUGREINAR MIÐSTIG

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=