Kynningarskrá 2024

LIST- OG VERKGREINAR 38 UPPSKRIFTAVEFURINN Safn uppskrifta sem hafa reynst kennurum vel í verklegri kennslu í heimilisfræði. Uppskriftirnar eru fyrir öll skólastig. HEIMILISFRÆÐI – UPPSKRIFTIR FYRIR UNGLINGASTIG 90 uppskriftir sem henta í kennslu í heimilisfræði fyrir unglingastig grunnskóla. VERKEFNI Í HÖNNUN OG SMÍÐI FYRIR 1.–4. BEKK Í þessum verkefnabanka eru 40 verkefni í hönnun og smíði fyrir nemendur í 1.–4. bekk. VERKEFNI Í HÖNNUN OG SMÍÐI FYRIR 5.–7. BEKK Verkefnabanki með 30 verkefnum í hönnun og smíði fyrir í 5.–7. bekk. VERTU ÞINN EIGIN YFIRMAÐUR Námsefni í nýsköpun fyrir miðstig í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð. Í efninu er fjallað um hvernig hægt er að koma hugmynd að eigin rekstri í framkvæmd. Efninu fylgir rafbók með verkefnum og kennsluleiðbeiningum. NÆSTA STIG Námsefni í nýsköpun fyrir unglingastig í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð. Efnið fjallar um nýsköpun og frumkvöðlastarf sem miðar að því að fá fram nýjar hugmyndir sem hafa gildi fyrir aðra og í framhaldinu að reyna að raungera hugmyndirnar. Efninu fylgir rafbók með verkefnum og kennsluleiðbeiningum. HEIMILISFRÆÐI HÖNNUN OG SMÍÐI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=