Kynningarskrá 2024

33 MYNDMENNT SJÁLFSAGÐIR HLUTIR Marga hluti í umhverfi okkar lítum við á sem sjálfsagða í daglegu lífi án þess að gefa því sérstakan gaum Augnlinsur, tannstönglar, klósett og bréfaklemmur eru dæmi um hluti sem gegna allir á sinn hátt mikilvægu hlutverki og hafa jafnvel sannað gildi sitt sem „klassískir“ á þann hátt að endurnýjun eða endurhönnun virðist óþörf Tækninýjungar, forvitni og útsjónarsemi einstaklinga hefur oftar en ekki haldist í hendur við að skapa eitthvað nýtt og óvenjulegt úr ýmsum hráefnum Tilgangur með þessari rafbók er að vekja athygli á þeirri hönnun sem er í okkar nánasta umhverfi Tillögur að verkefnum og vangaveltum fylgja hverri opnu LITHVÖRF – FRÆÐSLUMYND Um er að ræða tólf stutta þætti sem sýndir voru í RÚV árið 2007 Einn listamaður kemur fram í hverjum þætti og segir frá sér og verkum sínum eða því sem hann vill miðla Kynjaskipting er jöfn og verk listamannanna spanna næstum allt listasviðið ÉG SÉ MEÐ TEIKNINGU Námsefninu er ætlað að efla nemendur í teikningu og sköpun og gera þá hæfa til að teikna eftir fyrirmyndum sem og eftir eigin ímyndun Efnið er sett fram sem hugmyndabanki fyrir kennara til að búa nemendum aðstæður eða vettvang fyrir upplifun þar sem þeir læra í gegnum eigin reynslu Tafla yfir hvaða hæfniviðmið eiga við hvert og eitt verkefni fylgir með HÖNNUN KÖNNUN Um er að ræða 17 verkefni sem þjálfa nemendur m a í mynd- og táknlæsi, færni í greinandi, gagnrýninni og skapandi hugsun og fjölbreyttum leiðum við hugmyndavinnu, skissugerð og hönnunarvinnu Lögð er áhersla á tengingu grafískrar hönnunar við grunnþætti aðalnámskrár og æfingar hugsaðar og flokkaðar út frá þeim og ýmsum snertiflötum þeirra við grafíska hönnun LITAHRINGURINN Um er að ræða veggspjald sem fjallar um litahringinn, heita og kalda liti, andstæða liti, blöndun lita, litastjörnu Ittens og jarðliti FORM Um er að ræða veggspjald sem fjallar um grunnformin þrjú ferning, þríhyrning og hring Einnig um tvívíða fleti eins og ferhyrning, trapisu, tígul, fimm- og sexhyrning og þrívíða fleti eins og keilu, sívalning og ferstrending RÝMI – VEGGSPJALD Í MYNDMENNT Á veggspjaldinu Rými er á myndrænan hátt farið yfir hvað er forgrunnur, miðrými og bakgrunnur Sýnt er hvernig neikvætt rými nær utan um flöt á meðan jákvætt rými er sjálfur flöturinn Einnig er sýnt hvernig hlutir virðast minnka í fjarlægð og stækka í nálægð og litir dofna í fjarlægð Auk þess er farið yfir orð eins og hvarfpunktar (einn og tveir), skörun og sjóndeildarhringur 2. stigs litur 2.stigs litur 2.stigslitur frumlitur frumlitur frumlitur KALDIRLITIR HEITIR LITIR ANNARS STIGS LITIR Appelsínugulur, grænn og fjólublár. Þeir eru blandaðir úr tveimur frumlitum. JARÐLITIR Blanda frumlitanna þriggja í mismunandi hlutföllum. LITASTJARNA ITTENS Litir lýsast við að blanda hvítu í þá en dekkjast við að blanda við þá svörtu. ANDSTÆÐIR LITIR Á móti hvor öðrum í litahringnum. L•I•T•I•R Frumlitirnir þrír eru grunnur að öllum litum 8086 F•O•R•M sporaskja tígull sívalningur píramídi teningur ferningur grunnform þríhyrningur grunnform hringur grunnform trapisa ferhyrningur lengd hæð ferstrendingur lengd breidd hæð fimmstrendingur þrístrendingur kúla keila fimmhyrningur ÞRÍVÍÐ FORM Þau hafa lengd, breidd og hæð TVÍVÍÐIR FLETIR Þeir hafa lengd og breidd Tvívíðir fletir og þrívíð form 8087

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=