Kynningarskrá 2024

27 UNGLINGASTIG ÍSLENSKA UNGLINGASTIG SMÁSAGNASMÁRÆÐI Í bókinni eru átta smásögur eftir íslenska höfunda Unglingurinn er í brennidepli í sögunum og fjallað er um ólík mál sem hver og einn lesandi þarf að taka afstöðu til Hljóðbók og kennsluleiðbeiningar eru á vef VEGGSPJÖLD Í ÍSLENSKU Þrjú spjöld í stærðinni A2 Á þeim eru upplýsingar um orðflokkana, orðflokkagreiningu og samhljóða orð sem hafa mismunandi rithátt eftir merkingu MÁLIÐ Í MARK – FALLORÐ, SAGNORÐ OG ÓBEYGJANLEG ORÐ Fallorð, Sagnorð og Óbeygjanleg orð eru rafræn verkefnahefti í íslenskri málfræði Æfingarnar eru einnig aðgengilegar á vefnum Málið í mark Á vefnum eru gagnvirkar málfræðiæfingar í íslensku fyrir unglingastig Æfingunum er skipt í þrjá flokka, fallorð, sagnorð og óbeygjanleg orð LEIKUR AÐ ÍSLENSKUM ORÐUM Vefur ætlaður til málörvunar í íslensku ORÐASJÓÐUR – EFNI TIL MÁLÖRVUNAR Orðasjóður/Adventure Island of English Words skiptist í 28 þemu, svo sem dýr, fólk, líkamshluta, fatnað, mat, tilfinningar, útlit fólks, íþróttir, skólastofuna, heimilið, fjölskylduna o fl Um er að ræða 311 myndaspjöld í stærðinni 15x15 cm Á annað hundrað verkefnablöð, sem hægt er að velja úr, fylgja efninu til útprentunar af vef, bæði á ensku og íslensku Efnið er á útleið, dreift á meðan birgðir endast FRÆÐSLUMYNDIR ORÐBRAGÐ 1.–6. ÞÁTTUR Sex fræðslu- og skemmtiþættir sem RÚV sýndi árið 2013 um íslenska tungumálið

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=