Kynningarskrá 2024

LISTIN AÐ LESA OG SKRIFA YNGSTA STIG ÍSLENSKA YNGSTA STIG 13 Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 4 eru bókstafirnir b, ý, y, þ, k, d, au, p, ei, ey og x kenndir auk orðmyndanna þetta, vill og vil. Áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n, æ, j, f, é, h, t, g, ð og ö og orðmyndirnar og, ekki, sagði, ég, að, segir og minn. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur. 05841 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 2 eru bókstafirnir ú, m, u, v, e, o, n og æ kenndir auk orðmyndanna sagði, ég og að en áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i og r og orðmyndirnar og og ekki. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Brian Pilkington. 05839 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 3 eru bókstafirnir j, f, é, h, t, g, ð og ö kenndir auk orðmyndanna segir og minn. Áður hafa verið kenndir bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i, r, ú, m, u, v, e, o, n og æ og orðmyndirnar og, ekki, sagði, ég og að. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur. 05840 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefnið Listin að lesa og skrifa er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð. Lögð er áhersla á hæga stígandi, myndræna framsetningu, skipuleg vinnubrögð og endurtekningu. Efnið skiptist í 38 léttlestrarbækur, 16 örbækur, lestrarspil, verkefni og kennsluleiðbeiningar á vef. Í Vinnubók 1 eru bókstafirnir í, ó, s, á, l, a, i og r kenndir auk orðmyndanna og og ekki. Höfundar efnis eru Arnheiður Borg og Rannveig Löve. Teikningar eru eftir Brian Pilkington. 05838 NAFN BEKKUR Listin að lesa og skrifa Lestrarkennsluefni sem byggist á hljóðaaðferð, einkum ætlað nemendum sem þarfnast hægrar og markvissrar innlagnar á hljóðum og bókstöfum til að ná valdi á lestrartækninni Í flokknum eru örbækur, lestrarbækur, fjórar vinnubækur, lestrarspil, verkefni á vef og heftið Orðasafnið mitt Vinnubækurnar hafa verið endurútgefnar og eru nú með tengikrókum og hjálparlínum Á safnvefnum Listin að lesa og skrifa má nálgast 10 verkefni til útprentunar, stafakannanir og yfirlit yfir allar rafbækur sem komnar eru út í lestrarbókaflokknum Listin að lesa og skrifa Námsefnið er fyrir byrjendur í lestri og byggist fyrst og fremst á hljóðaaðferð STAFALEIKIR BÚA OG STAFALEIKIR BÍNU Gagnvirkar æfingar handa börnum sem þurfa mjög skipulega og hæga innlögn og mikla endurtekningu til að ná tökum á undirstöðu lesturs LESTUR ER LEIKUR Vefur einkum ætlaður nemendum sem þurfa hæga og skipulega þjálfun og mikla endurtekningu til að ná tökum á byrjunaratriðum lestrar Kennsluleiðbeiningar eru á vefnum STAFAPLÁNETUR Vefur ætlaður börnum sem eru að byrja að læra bókstafina Á honum eru kynnt heiti og hljóð stafa og hvernig draga skal til stafsins Listin að lesa og skrifa 05712 O rðasafnið mitt er hluti af námsefnisflokknum Listin að lesa og skrifa. Heftið má nota á ýmsan hátt. Börnin geta safnað í það orðum með bókstöfum sem verið er að æfa hverju sinni. Þau geta ýmist fundið orðin í sameiningu eða hvert um sig. Skrifa má orðin fyrir börnin og þau fara síðan ofan í eða skrifa eftir forskriftinni. Þá geta þau notað orðin sem fylgja lestrarspilinu til að skrifa eftir. Einnig má nota heftið til að láta barnið finna tiltekna stafi sem búið er að læra, stafinn sinn eða staf mömmu og pabba o.s.frv. Listin að lesa og skrifa Íslenska 1.–4. bekkur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=