Kynningarskrá 2023

87 ÖLL SKÓLASTIG MÝSLA SÝSLAR MÝSLA SÝSLAR Á SKÓLASAFNI Námsefni fyrir skólasöfn, ætlað nemendum á yngsta stigi MEIRA SÝSLAÐ Á SKÓLASAFNI Námsefni fyrir skólasöfn, sjálfstætt framhald af Mýsla sýslar Nemendum er kennd uppröðun skáldrita og þeir læra að gera greinarmun á fræðiritum og skáldritum Námsefnið skiptist í sögu sem hægt er að lesa/prenta af vef og verkefnabók UPPLÝSINGATÆKNI – MIÐ- OG UNGLINGASTIG EXCEL FYRIR MIÐSTIG Um er að ræða 25 æfingar í Excel fyrir miðstig grunnskóla, þar sem grunnatriði í Excel eru kennd Efninu fylgir rafbók, stutt skýringarmyndbönd og gagnvirk verkefnaskjöl EXCEL FYRIR UNGLINGASTIG Hér er um að ræða framhald af miðstigsefni í Excel, alls 20 æfingar Efninu fylgir rafbók, stutt skýringarmyndbönd og gagnvirk verkefnaskjöl Nafn: __________________________________________________________ VINNUBÓK 07084 NÁMSGAGNASTOFNUN Ég hef lært margt um skólasafnið, til dæmis: • að ganga vel um safnið • að fara vel með bækur • að bækur skiptast í skáldrit og fræðirit • hvað kjölur og kjalmiði er • að margt skemmtilegt finnst á skólasafninu • að á skólasafninu er gaman Mýsla sýslar á skólasafni er námsefni fyrir skólasöfn, ætlað yngstu nemendum grunnskólans. Námsefnið skiptist í sögu sem hægt er að prenta út af vef Námsgagnastofnunar www.nams.is og verkefnabók. Gert er ráð fyrir að kennari lesi söguna um ævintýri Hjörleifs, sem eitt sinn var hagamús og Eddu skólasafnskennara. Nemendur vinna verkefni sem tengjast sögunni í verkefnabók. ✃ ✁ ✃ ✁ Nafn: __________________________________________________________ V I NNUB Ó K 07407 NÁMSGAGNASTOFNUN Meira sýslað á skólasafni er námsefni ætlað til kennslu á skólasöfnum. Nemendum er kennd uppröðun skáldrita og þeir læra að gera greinarmun á fræðiritum og skáldritum. Lögð er áhersla á notkun stafrófsins og ennfremur er fjallað um hina ýmsu hluta bókarinnar. Einnig er fjallað um ævintýri og þjóðsögur, orðabækur og heimildavinnu. Efnið er einkum ætlað nemendum á aldrinum 8–10 ára. Vinnubókinni fylgir saga á vef Námsgagnastofnunar. Nafn:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=