Kynningarskrá 2023

86 UPPLÝSINGA- OG TÆKNIMENNT ÖLL SKÓLASTIG UPPLÝSINGATÆKNI – VEFTORG Markmið veftorgsins Upplýsingatækni er að sameina allt útgefið námsefni MMS í upplýsingatækni á einum stað Vefurinn inniheldur fjölbreytt verkefni ásamt kennsluleiðbeiningum og kennslumyndböndum Veftorgið inniheldur m a námsefni í forritun, fingrasetningu, tölvuöryggi, myndvinnslu og ritvinnslu Fingrafimi er vefur sem kennir fingrasetningu Í hverri æfingu eru sex til fimmtán verkefni Nemendur eru minntir á rétta líkamsstöðu og að horfa ekki á lyklaborðið. Leiðbeiningar með öllum verkefnum eru lesnar upp Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og eins er hægt að prenta út skráningarblöð fyrir nemendur Fingrafimi vefirnir hafa verið endurforritaðir í Html 5 FINGRAFIMI OG FINGRAFIMI 2 MARGMIÐLUN – STAFRÆN MIÐLUN Á vefnum eru kennsluleiðbeiningar og stutt myndbönd sem kenna kvikmyndagerð, stafræna myndvinnslu og forritun SKAPANDI SKÓLI – HANDBÓK UM SKAPANDI SKÓLASTARF Í þessari handbók er að finna hagnýtar upplýsingar um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla Fjallað er um nokkrar kennsluaðferðir, bent á margvísleg verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar Bókin er líka á rafrænu formi 7165 Skapandi skóli Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun Sigrún Björk Cortes, Björgvin Ívar Guðbrandsson, Margrét Hugadóttir og Torfi Hjartarson Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun Í þessari handbók er að finna hagnýtar hugmyndir um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla. Fjallað er um nokkrar kennsluaðferðir, bent á margvísleg verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar. Á vef sem fylgir bókinni er ítarlegri umfjöllun um efni hennar. Skapandi skóli Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=