Kynningarskrá 2023

SAMFÉLAGSGREINAR 65 YNGSTA STIG ÞEKKTU RÉTTINDI ÞÍN Þekktu réttindi þín er aðgengilegt og hnitmiðað námsefni um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem samanstendur af verkefnabók fyrir börn, kennsluleiðbeiningum, bæklingi um Barnasáttmálann og veggspjaldi Námsefnið býður nemendum í lærdómsferðalag með það að markmiði gera sérhvert barn að sérfræðingum í réttindum sínum Upphaflega er námsefnið hannað af UNICEF í Hollandi, í samstarfi við sérfræðinga í námsefnisgerð Efninu fylgja kennsluleiðbeiningar, bæklingur og veggspjald LÍFSLEIKNI BARNASÁTTMÁLI SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Menntamálastofnun hefur í samstarfi við Barnaheill, Umboðsmann barna og UNICEF á Íslandi gefið út nýtt efni með ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Um er að ræða veggspjald og bækling þar sem greinar Barnasáttmálans eru settar fram á aðgengilegan hátt Útgáfan er liður í vinnu við uppfærslu á vef Barnasáttmálans, barnasattmali is Veggspjöldin eru í tveimur stærðum lítið og stórt Lítið er 50 cm x 70 cm og stórt er 98 cm x 68 cm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=