Kynningarskrá 2023

29 UNGLINGASTIG ÍSLENSKA UNGLINGASTIG SMÁSAGNASMÁRÆÐI Í bókinni eru átta smásögur eftir íslenska höfunda Unglingurinn er í brennidepli í sögunum og fjallað er um ólík mál sem hver og einn lesandi þarf að taka afstöðu til Hljóðbók og kennsluleiðbeiningar eru á vef LESIÐ TIL SKILNINGS, PDF Kennarahandbók og æfingatextar á vef Efnið er ætlað til að kynna gagnvirkan lestur fyrir kennurum sem vilja efla lesskilning með nemendum sínum á mið- og jafnvel unglingastigi VEGGSPJÖLD Í ÍSLENSKU Þrjú spjöld í stærðinni A2 Á þeim eru upplýsingar um orðflokkana, orðflokkagreiningu og samhljóða orð sem hafa mismunandi rithátt eftir merkingu MÁLIÐ Í MARK – FALLORÐ, SAGNORÐ OG ÓBEYGJANLEG ORÐ Fallorð, Sagnorð og Óbeygjanleg orð eru rafræn verkefnahefti í íslenskri málfræði Æfingarnar eru einnig aðgengilegar á vefnum Málið í mark Á vefnum eru gagnvirkar málfræðiæfingar í íslensku fyrir unglingastig Æfingunum er skipt í þrjá flokka, fallorð, sagnorð og óbeygjanleg orð LEIKUR AÐ ÍSLENSKUM ORÐUM Vefur ætlaður til málörvunar í íslensku ORÐASJÓÐUR – EFNI TIL MÁLÖRVUNAR Efnið samanstendur af ríflega 200 myndaspjöldum og er ætlað til að æfa hlustun og talað mál og byggja upp orðaforða daglegs lífs Vinnublöð og leiðbeiningar um notkun má finna á vefnum til útprentunar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=