Kynningarskrá 2023

27 UNGLINGASTIG ÍSLENSKA UNGLINGASTIG BRAGFRÆÐI Í Bragfræðinni er að finna helstu bragreglurnar Hver kafli fjallar um ákveðinn þátt bragfræðinnar á skýran og einfaldan máta Kennsluleiðbeiningar eru á vef Í Limruheftinu er að finna leiðbeiningar við gerð á limrum Bókin er einkum ætluð nemendum á unglingastigi en kverið ætti einnig að geta nýst bæði yngri og eldri sem hafa gaman af skáldskap og vísnagerð MÁLVÍSIR – HANDBÓK Í MÁLFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Handbók um íslenska málfræði fyrir efri bekki grunnskólans Bókin auðveldar nemendum leit að málfræðihugtökum í íslensku Í henni er jafnframt að finna gagnlegar ábendingar um nýyrði, slettur og tökuorð svo eitthvað sé nefnt HUGFINNUR, HANDBÓK UM BÓKMENNTAHUGTÖK Handbók sem hefur að geyma skilgreiningar og dæmi um algeng bókmenntahugtök SÍGILDAR SKÁLDSÖGUR Flokkur bóka þar sem þekktar skáldsögur eru endursagðar Hljóðbækur eru á vef með nokkrum bókanna Baskerville hundurinn, Brennu-Njáls saga 1 og 2, Hvítklædda konan, Rómeó og Júlía, Drakúla, Fýkur yfir hæðir, Silas Marner, Innrásin frá Mars, Glæstar vonir og Egils saga.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=