Kynningarskrá 2023

20 SKRIFT 2–5 OG 7 Einnota forskriftarbækur með þjálfunaræfingum Í bók 1 er farið yfir frumgerð stafanna Stafirnir eru að mestu flokkaðir eftir skyldleika formsins Í bók 2 bætast tengikrókar við Æfingar í uppsetningu á texta bætast við í bók 4 Hjálparlínur eru að mestu dottnar út í bók 5 og þær eru ekki í bók 6 Bók 7 er margnota SKRIFT - STAFAINNLÖGN Skriftaræfingar til útprentunar fyrir byrjendur út frá stafainnlögn Krotæfingar og stafablöð með öllum stöfum stafrófsins þar sem stafdráttur er sýndur Aftan á hverju æfingablaði eru línur sem nemendur geta nýtt til frjálsrar ritunar ÍTALÍUSKRIFT Markmið Ítalíuskriftar er að leggja traustan grunn að skriftarfærni nemenda Börnin þurfa að læra skrift sem þolir hraða og nota má við nám og í daglegu lífi Fyrst læra þau fastmótað hreyfingakerfi og síðan er útskýrt fyrir þeim hvernig það verður að stöfum Námsefnið og ítaræfingar sem því fylgja eru með nýjum áherslum sem eru lagaðar að mismunandi getu og þörfum hvers nemanda Grunnæfingar og æfingar tengdar krákustígum má sjá á vefnum wwwitaliuskrift com Bækurnar eru aðgengilegar bæði rétthentum og örvhentum Aðaláhersla er á litlu stöfunum og tengingum þeirra en stóru stafirnir og litlu tölustafirnir eru einnig kenndir Kennsluleiðbeiningar eru á vef ásamt öllum bókunum en þær eru fáanlegar á rafrænu formi sem flettibækur Það sem til er af efninu verður fáanlegt til dreyfingar fram að áramótum en þá verður efnið afskrifað SKRIFT ÍSLENSKA YNGSTA STIG / MIÐSTIG NÝTT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=