Kynningarskrá 2022

88 ANNAÐ ÖLL SKÓLASTIG LÆSISVEFURINN Vefurinn er verkfærakista fyrir kennara og hefur að geyma safn verkfæra og bjargir til að bregðast við niðurstöðum matstækja Lesferils, einnig til að nýta í lestrarkennslu inni í bekk og í litlum hópum til að bæta læsi nemenda og gera góða lestrarkennslu enn betri RITUNARVEFURINN Ritunarvefurinn er verkefnabanki sem er hugsaður fyrir kennara, nemendur, foreldra og aðra áhugasama um skapandi ritun Á vefnum er að finna hugmyndir, kveikjur að ýmsum ritunarverkefnum, hvetjandi myndbönd um skapandi skrif og hagnýt ráð af ýmsu tagi Allflest verkefnin eru úr áður útgefnu námsefni á vegum Menntamálastofnunar AÐGENGILEG MATSTÆKI Á VEGUM MENNTAMÁLASTOFNUNAR • Orðarún, Orðalykill og Lesmál eru á læstu svæði kennara • Lesferill er í Skólagátt • HLJÓM-2, óskað er eftir prófgögnum og rafrænum námskeiðunum með því að senda tölvupóst á [email protected] is FRÆÐSLUGÁTTIN Á Fræðslugátt Menntamálastofnunar er allt rafrænt námsefni stofnunarinnar aðgengilegt á einum stað Fræðslugáttin er aldursskipt og veitir aðgang að fjölmörgum rafbókum, hljóðbókum, vefum og fræðslumyndum sem auðvelt er að nálgast

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=